Kyndill - 01.03.1934, Síða 43

Kyndill - 01.03.1934, Síða 43
Frá öðrum löndum Kyndilf > Ár. lhaldsfi. F jllsl.fl. Jafaaðarm. 1904 35 81 í 1907 79 37 i 1913 67 49 2 1919 68 40 15 1928 77 5 42 1931 83 6 35 1934 55 0 69 Kommúnistar eiga mjög lítil ítök í Englandi. únum fengu þeir tæplega 5000 atkvæði við bæjar- stjórnarkosningarnar. Svarar pað til að þeir fengju um 17—18 atkv. í Reykjavík. Sú stund mun óðura nálgast, að atkvæðum peirra fækki ofan í það. FrakklaBA t Frakklandi eru sífeld stjórnarvandræði. FjármáF unum er einnig mjög illa fyrir komið. Til pess að jafna hallann á ríkisbúskapnum hafa skattar verið auknir og útgjöld lækkuð um 2500 millj. franka. lOw# af starfsmönnum ríkisins hefir verið sagt upp ,og iaun jieirra, sem eftir eru, verið lækkuð frá 5—10«/0 eftir tekjum. Stjórnin hefir gefið út opinbera yfirlýsingu um ,að hún muni halda sér að gullinnlausn frankans til þess að forðast hrun. Þetta hefir gert frönskum iðnaði erf- iðara fyrir að kappa á erlendum markaði, þar eð bæði England og Bandaríkin hafa horfið frá gullinn- lausn og lækkað verðgildi peninga sinna. Sérstaklega 41

x

Kyndill

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.