Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 72

Skírnir - 01.04.1917, Síða 72
Skirnir] Milli svefns og vöku. 179 Isinn á vatninu lá sléttur og glampandi. Það var hvergi fannarföl á honum. A hálendinu, í faðmi bláfjallanna, lá vatnið vetrar- höfugt og kyrlátt. Beið þar, sem fyrirtaks starfssvið karl- mannlegra íþrótta; ögrandi til hvatleiks, samkepni og áræðis. Það laðaði heilbrigt fjör fram á gljána, vakti göfugan metnað og félagslega nautn vetrarfrelsisins. — Yndislega auðsæla vatnið með þykku frostblæjuna, sem máninn gyllir og gullfágar, stjörnurnar stafa, heiðríkjan og vetrarsvala lognið signa og helga. Dagurinn er stuttur og nóttin löng um sólhvörfin. En slíkar nætur og slíkir staðhættir eru forkunnar vel löguð til þess að efla og styrkja mennina eftir hita og annir sumarsins, dimmu skammdegisins. — Náttúran breiðir töfraljósa armana móti börnum sínum, býður þeim að koma út til sín, að gleðjast og hressast. Milli jóla og nýárs er kveldið frelsistími og mönnunum holt að koma saman; leika sér, skemta sér með viðræðum og frjálsmann- legri viðkynning. -----Eg er staddur á nyrðra Kleifarhólnum. Mér gefur sýn um sveitarhringinn. Sé menn fara suður ísinn rnilli Sviðinseyjar og Bekra; norður við tangann og vest- ur viö landið eru líka flokkar manna og bera brátt yfir. Það dunar í ísnum og naddandi hljóð berst að eyrum mínum. Skjálfandi óró fer um hverja taug; hjartað berst 1 hrjósti mér. Eg er sæll og glaður. Nú er líflð létt og fagurt. Skamt vestan við koma tveir menn á brúnum hesti °S gráum i hvínandi stökkspretti og rétt aftan við glóföx- ottur hestur á skeiði. Tveir frumvaxta menn á hægri hönd og einn á liina vinstri; þeir beita vel skautunum og eru fjörugir og kappsfullir engu síður en hestarnir — vildu helzt taka allan flóann í einum spretti. Þá koma margir i þyrpingu, flestir á skautum en sumir riðandi; °g siðast þrír hestar, er ganga fyrir sleðum. Þar sat kvenfólk og nokkuð af börnum. Konurnar brosandi með roða á kinnum, þann litfagra roða, sem gengið hefir svo 12*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.