Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1919, Page 26

Skírnir - 01.01.1919, Page 26
Skírnir] Veðurfræðiatöð á íslandi. 19 Gufuhvolfið, setn lykur um jörðina, htilir með Loftþyng in. þungR e|g.j alllitlum á yfirborði hennar. Þyngd loftsins er svo lítil, samanborin við eðlisþyngd fle3tra annara hluta á jörðinni, að daglega verðum við þess lítt varir — enda hvilir þungi þess jafnt á öllu. Þrýstingu loftsins á yfir- borð jarðar má að jafnaði reikna rúm 1000 g á cm2 eða 10000 kg á m2 (flatarmetra). Er það þungi loftsúlu þeirrar, er hvílir lóðrétt á yfirborðinu og er 1 flatarmetri að þverskurði. Leiðir þá af sjálfu sér að þunginn hlýtur að vera mestur við jörð niðri, en minka því hærra sem dregur upp eftir, Eigi verður með vissu sagt, hve langt gufuhvolfið nær út frá jörðunni; en óhætt má fuliyrða að úr því kemur yfir 75 km, sé loftið orðið svo þunt, að það hafi engan verulegan þunga. Loftþyngdin minkar ná- lægt því um hclming á hverjum 5000 m upp eftir. í 10000 m hæð verður hún þá að eins fjórði hluti móts við þyngdina á yfirborði jarðarinnar og í 75 km hæð ekki meira en V30000 hluti hennar. Loftvogin er áhald, sem allir þekkja 0g vita að notað er til að mæla með loftþungann. Hún er fundin af ítölsk- um manni, Toricelli, árið 1643. Urðu menn þá fyrst var- ir og tóku að gefa gaum brcytileika loftþyngdarinnar 0g áhrifa hans á veðráttuna. — Kvikasilfurloftvogin er löng glerpipa beygð i tvær mislangar álmur. Er sú lengri lok- uð i endann, en hin styttri opiii og nokkuð víðari efst. Sé pípan nú fylt með kvikasilfri, þannig að ekkert loft verði yfir kvikasilfrinu í lengri álmunni, og viti báðar álmur lóðétt upp, þá bleypur þó eigi alt kvikasilfrið niður úr lengri álmunni, en staðnæmist svo, að viss hæðarmun- ur verði á yfirborðsflötunum í opnu og lokuðu pipunni. Það er þrýsting loftsins á yfirborð kvikasilfursins í opnu álmunni, sem varnar því útrásar. Því meiri sem sú þrýst- ing er, því hærra stendur kvikasilfrið í löngu greininni, loftvogin stígur. Þyngd loftsins eða þrýsting mælist þá við hæðarmismun kvikasilfursins i álmunum margfaldaðan með eðlisþyngd þess (13,6). Sé pípan t. d. um 1 cms að vídd og hæð kvikasilfurssúlunar 76 cm, þá er loftþyngd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.