Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 128

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1905, Blaðsíða 128
IOO "kúlu skotiö gegn um vöövann í vinstra upphandleggn- uin, rétt.meö fram beininu. Þrátt fyrir sár þetta stóö hann og barðist í heila klukkustund, eins og ekkert heföi ískorist; var þá farið með hann nauðugan til her- búðanna. Af Rie'.s mönnum haföi falliöyfiróo manns og nálægt ioo særst. Gáfust þar heilmargir kyn- blendingar upp. En sjálfur var Riel handtekinn í skógi einum 3 mílur fyrir noröan Batoche föstudags- morguninn 15. maí. Kvaöst hann þá vera á leiðinni til herbúöa Middletons til aö gefast upp. Leit út fyrir, aö hann væri ekki með öllum mjalla, þegar hann kom í herbúðirnar, því hann fekst ekki til að tala nema lítið, en þuldi bænir í hálfum hljóðum og signdi sig allan utan, Var fijótlega fariö meö hann til bæjarins Regina, þar sem hann var settur í varð- hald. Enn var æðilengi verið að eltast við smáflokka, sem ekki vildu gefast upp. Hét Big Bear Indíáni einn,er safnað hafði stærsta flokknum kring um sig.og var all-lengi veriö að elta hann uppi. En bráðum var liann handsamaður og flokkur hans og mátti þá svo heita, að uppreistinni væri lokiö. Kom Middleton hershöfðingi með her sinn til Winnipeg aftur 14. júlí. Var þá tekið á öllu því sem til var í Winnipeg til að •fagna þeim og hafði aldrei sést hér önnur eins við- höfn í borginni. Framfarafélagið hélt kveldveröar- samkomu í húsi sínu 1. ág. til að fagna hermönnunum Jslenzku, er haldið höföu uppi heiðri þjóðflokksins og fornri herírægð, þótt enginn þeirra hafi að líkindum klofið neinn kynblendinginn í herðar niður. Var það fjölmennasta samkoman, sem lengi haföi í félagshúsinu haldin verið, en svo sátu menn lengi undir Sorðum, að tíminn varö stuttur til ræðuhaldanna. Tveir al hermönnunum sögðu þó frá ýmsu, er fyrir augun hafði boriö og á dagana drifið, og voru það þeir |ón Júlíus og Jóhann Pálsson. Þótti öllum þetta hin bezta skemtun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.