Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 71
ALMANAK 1912. 47 hans og börn heföi þar aðsetur og landsnytjar fyrir skepn- ur þaer er þau þyrftu sér til framfærslu. Þá var niikiö rætt um Ameríkuferðir, og fýsti Jóhann að freista ham- mgjunnar í þessu nýja undralandi. En af því fregnir vestan uiji haf. voru mjög sundurleitar, þótti honum viss- ara að fara fyrst einn síns liðs og kynna sér hvernig hög- um væri háttað vestur þar. Hann lagði því af stað frá Sauðárkrók 10. sept. 1874, ásamt mörgum öðrum. Að ráði G. Lambertsens útflutnings-erindreka voru farbréf keypt til Ontario í Catiada. Kostaði farið 65 ríkisdali, en þar af borgaði stjórnin 9 dali. Hinn 23. sept. kom hópur þessi til Quebeck, þar niætt Sigryggur Jónasson þeim, sem innflutningaumboðsmaður Ontario stjórnar. Að hans ráði var það gjört að allir þeir í hóp þessum er land vildu nema fluttu til Ontario, til smábæjar er Kinmount heitir. En við nánari skoðun virt- ist þeim land þar ekki æskilegt til frambúðar og er skýrt frá því í áðurrituðum landnámsþáttum, hvernig þeim inn- flytjandahóp farnaðist í framtíðinni. Jóhann Straumfjörd flutti þaðan eftir 6 vikna dvöl til Halifax í Nova Scotia. Leist honum betur á landkosti þar. Dvaldí hann þar um veturinn. En 4. maí 1875 lagði hann af stað heim til íslands, til að sækja fjölskyldu sína. Kom hann heim til íslands 9. júní og dvaldi árlangt heima. 22. júní 1876 lagði hann af stað vestur um haf með konu sína og 3 börn og kom til Quebeck 22. júlí. Ætluðu margir er í þeim hóp voru að leita til Nova Scotia. En þá kom vísbend- ing frá stjórninni um að breyting væri á oröin um styrk þann er stjórnin hefði veitt innflytjundum. Varð það því að ráði hinna beztu manna er í hópnum voru, að haldið skyldi vestur til Manitoba, því um þær mundir voru skoð- anir manna í Canada óðum að skýrast um það hver ógna auður væri falinn í Norðvestur hluta Canada, ef mannafli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.