Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 102

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 102
78 ÓLAFUR s. thorgeirsson: an brást honum, dróg þetta til þess aS hann varö í þröng mikilli og- nálega fjelaus; varö þaS þá ráð hans aS hann fór norSur til Canada, vestur til Calgary og settistþar aS; mun þaS hafa veriS á árinu 1886, aS hann fór norBur. Ólafur unni framförum og framkvæmd; rjeSist hann oft í þau fyrirtæki, sem kalla mátti stórræði, fór þá stundum, sem oft kann aS verSa, er menn taka oftak, aS þaS varS til aS fella hann. En hann gafst ekki upp. í Calgary tók hann aS sjer ýms störf í bænum og í grennd viS hann; hafði hann löngum á hendi ýmsa samningsvinnu og hjelt fjölda verkamanna; varS hann brátt handhafi aS talsverS- um eignum. Ólafur tók land skammt noröur frá Calgary en mun hafa sleppt því aftur og keypt bæjarjaröir og byggöi á þeim; í Calgary bjó Ólafur þangaö til áriö 1892, aö hann flutti noröur í íslenzku byggöina og settist að á töSurleifS sinni. Tók hann þegar aS vinna aS urrbótum á landinu og hugði á framfarir bæSi sínar og annara, en starfsfrestur framkvæmdamannsins ótrauSa, var þá aS þrotum kominn, því voriS 1894, dó hann meö þeim sorg- lega hætti, aB hann drukknaSi af bát í ánni Red Deer, á hádegi æfinnar; var aö honum mannskaSi mikill, því ætla mátti, aS hann heföi stutt að framförum og heill byggSar- innar og beitzt fyrir ýmsu, sem til hagsbóta horföi, hefði honum veriS ljeður lengri starfstími. Ólafur var glæsi- menni, vel meSalmaöur að vexti, tigulegur á fæti, fríöur sínum og svipurinn höföinglegur og hreinn; hann var ör- geröur og fljótur til; greiöamaöur, höfSinglyndur og raun- góöur, sýndi hann þaS á hinum fyrstu íslendingum, sem fluttu til Alberta og opt eftir þaS. Hann var hinn fyrsti hvatamaður, aö stofnun íslenzku nýlendunnar í Alberta. Upplag Ólafs var aS áforma ogframkvæma, þaösem þarf- legt var; hann var greindur maður og mjög handgenginn enskum þjóöháttum og þekkti vel hjerlend lífsskilyröi;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.