Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 123

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1912, Page 123
ALMANAK 1912. 99 hann var hinn mesti dug’naðarmaður og fór vel með efni sín; eptir að hann kom til Dakota, eignaðist hann nokk- urn fjárstofn, er hann hafði til Alberta; fyrstu árin jókst efnahagur hans hjer eigi síður en annara, því hann var á- hugamaður, að duga ástæðum sínum, en svo missti hann heilsu sína og hefir ekki síðan orðið jafn hraustur, sem áður; hnekkti þetta búnaði hans um sinn; eigi að síður hefir honum búnast hjer vel, einkum síðari árin; synir hans, sem fullþroska eru, Jón og Jóhann eru dugnaðar- og myndarmenn, sem hafa stutt búnað hans um undan- farin ár. 45. ÞÁTTUR. Guðmundur lllugason. Guðrrundur er ættaður úr Dalasýslu. Faðir hans var Guðmundarson. Kona Guð- mundar Illugasonar hjet Elín Jónsdóttir, ættuð úr Dala- sýslu. Elín átti son, Jón að nafni, með Böðvari á Skarði er Jón nú kominn til Alberta. Guðmundur og Elín áttu tvær dætur; Guðlína Þorleif; hennar fjekk Friðrik Krist- jánsson, Jónssonar og Guðrún Ólína, sem er með foreldr- um sínum. Guðmundur flutti frá íslandi vestur um haf árið 1887 frá Bálkastöðum í Húnavatnssýslu, mun hann þá hafa farið til Dakota og sezt að í Mountain-bygð, bjá Sigurði Árnasyni og Karítas konu hans og verið í föru- neyti Sigurðar árið eptir,1888, vestur til Alberta;Guðmund- ur var þá fjevann ogsettist að í Calgary, og vann þar hin næstu missiri, mest hjá Ólafi Goodman. Haustið 1889 flutti Guðmundur norður tii nýlendunnar og var þá enn með Sigurði Árnasyni hinn næsta vetur. Vorið eptir mun hann hafa sezt á land austur við Burnt Lake og dvaldi þar um eitt eða tvö ár, en hvarf svo aptur til Calgary og var þar þá 8 ár. En árið 1898 mun Guðmundur hafa flutt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.