Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 45

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 45
ALMANAK 1941 45 hann sitja þar og klappaði honum í sífellu, meðan á bænagerðinni stóð, og sem fór fram í hljóði. Næsta dag fórum við tímanlega af stað, og náðum þann dag til Brandon, en sú vegalengd mun nær þvi að vera 50 mílur. Þar gistum við á hóteli. Þriðja daginn héldum við enn áfram og kom- um að kveldi dags þess að bóndabýli einu, og báð- um um gistingu. Var okkur húsaskjól velkomið, en rúm ekki, því þar var ekki nema eitt rúm til. f því svaf bóndi og þrjú börn — konan var ekki heima. Annaðist bóndi börnin í fjarveru hennar. Við hjónin gerðum okkur flatsæng á gólfinu, úr okkar eigin rúmfötum, sváfum svo þar og fæddum okkur sjálf, og mátti vel við það bjargast. Við höfðum sem sé búist við þessu og höfðum því nesti. Fjórða daginn komum við seint að stóru húsi. Á því sáum við enga glugga. Fanst mér ekki árennilegt, að beiðast þar gistingar, en nú var ekki um annað að gera. Þegar inn í húsið kom. sáum við, að því var skift í tvo jafna hluti, með langborði einu. ar okkur leyft, að hreiðra um okkur fyrir framan þetta borð, sváfum við enn á gólfi við okkar eigin föt, og fæddum okkur sjálf. Ekki man eg til, að þar sæum við nema einn mann, þann er húsum réði. Síðan hefir mér dottið í hug, að þarna hafi verið smáverzlun, eins og stundum var í þá daga út um land, þar sem langt var á milli kauptúna. Vera má og, að fólk hafi þar verið og hafst við uppi á lofti, þó eg ekki yrði þess vör. Fimta daginn lögðum við af stað, án þess að sjá eða hafa tal af nokkrum manni, og lentum að kvöldi á gestgjafahúsi í smábæ einum, og áttum þar góða nótt. Ekki man eg hvað sá bær hét. Næsta morgun, sem var sjötti dagur ferða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.