Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Blaðsíða 111
ALMANAK 1941 111 13. Jón Magnússon, að heimili sínu i Selkirk, Man., Fæddur að Stærribæ í Grimsnesi í Árnessýslu 24. okt. 1873. Foreldrar: Magnús Hinriksson og Þuríður Jóns- dóttir. Fluttist til Ameríku úr Vestmannaeyjum 1913. 14. Kristín Stephenson, ekkja Vigfús Stephenson (d. 1937), að heimili sonar síns og tengdadóttur, G. L. Stephen- son og konu hans, í Winnipeg, Man. Nærri 82 ára að aldri, fædd að Klungurbrekku á Skógarströnd í Snæ- fellsnessýslu. 14. Gróa Brynjólfsson, ekkja Skafta Brynjólfssonar (d. 1914), að heimili sinu í Winnipeg, Man. Fædd í Húnavatnssýslu 12. apríl 1864. Foreldrar: Sigurður J. Jóhannesson og Guðrún Guðmundsdóttir. Fluttist hingað til lands 1873. 14. Ólöf Fjeldsted, ekkja Árna Fjeldsted, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man. Frá Vatnabúðum i Eyrar- sveit í Snæfellsnessýslu, fædd 11. ágúst 1862. Þau hjónin komu til Vesturheims 1906. 14. Ólöf Jónsdóttir Johnson, að heimili sínu í Langruth, Man. Fædd 25. desember 1863 á Ytra Krossnesi í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Ólöf Þorsteinsdóttir. Fluttist vestur um haf kringum 1890. 15. Thor Goodman, til heimilis í Selkirk, Man., lézt í bíl- slysi norður af bænum. 15. Bjarni Marteinsson, bróðir séra Rúnólfs Marteinsson, að heimili sínu í Hnausa-bygð i Nýja-Islandi, Man. Fæddur að Stafafelli í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu 29. júní 1863. Foreldrar: Marteinn Jónsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1883; nam land í Fljótsbygð í Nýja-tslandi 1894. 16. Agnes Jónsdóttir, að heimili tengdasonar síns og dóttur, Sveins og Bjargar Björnson, í Seattle, Wash. Fædd 6. nóv. 1858 að Ásbrandsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar Jón Jónsson og Björg Guðlaugsdóttir. Flutt- ist til Ameríku fyrir 52 árum síðan. 17. Jóhanna (Josie) Bergman Sigurdson, kona Sigurðar P. Sigurdson prentara, á King Edward sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd 24. sept. 1904, dóttir Björns og Ragn- heiðar Bergman, er lengi bjuggu í grend við Árborg, Man. 19. Hólmfred Olson, á heimili sínu að Gimli, Man. Fædd- ur þar 24. apríl 1886 og ól þar nær allan aldur sinn. Foreldrar hans voru landnámshjónin Gottskálk Sig- fússon og Hólmfríður Jónatansdóttir, sem komu til Gimli með “stóra hópnum’’ 1876.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.