Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 14

Almanak um/fyrir árið 1900-1905 - 01.01.1904, Page 14
Z ER SÁ MÁNUÐUR SEM EÆRIR OSS IIÓSTA og KVEF. Brjótið það á bak aftur með BOLES COUGH CURE áður en vorið kemur, því sum- arhóstinn er vanalcga hinn harðasti viðureignar. Leyflð ei hósta eða kvefi að ná sérniðri, gefíð liið bezta meðal strax. Boles Coioig'ÍL C-u.re er hóstameðal þessarar aldar.— Bændur, kaupmenn og þandverksmenn nota það, af því það er hið hezta. Það er notað í félagslífinu, ]>restar og ræðumenn nota það. Allir nota það, og enginn notar það til enkis. Það læknar ætíð hósta. Einn fjórði úr flösku losar hóstann, annar fjórði brýtur hann upp, inn þriðji rekur hann burtu og inn fjórði græðir sárin. Það er gott við allskonar lungna lasleika, svo sem bólgu í lungum, brjóstþyngslum, tæringar byrjun, brjóstþrengslum, kitlandi liósta, eins vel og það er á- reiðanlegt við vanalegu kvefi og hósta. Til sölu hji öllum meðalasölum. Selt á 25c. flaskan. Selt í heildsölu af The Bole Drug Co. Winnipeg, Man.

x

Almanak um/fyrir árið 1900-1905

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak um/fyrir árið 1900-1905
https://timarit.is/publication/403

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.