Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 44

Heimilisvinurinn - 01.01.1904, Blaðsíða 44
44 hvers vegna einraitt hinar mestu trúarhetjur verða fyrir mestu ástríði. Það er blátt áfram af því, að reynd guðs náðar verður því meiri, sem trúin er meiri, — reyndin stígur þá frá „sælum tilfinningum" til „mikilla opinberana". En því meiri sem reynd- irnar verða, því meiri verður einnig freistingin til að upphrokast af þeim og fara með þær hégómlega. Þá slítur guð reyndinni. Sá, sem i trúnni hafði verið hafinn upp í hinn þriðja himinn, fær þá bar- áttu við fleininn í holdinu til áminningar um, að hann er sjálfur ekki annað enn dupt; og í þessari áminningu feist aptur rótin að nýrri vissu, sem á- vinnst með orðinu og staðfestist af reyndinni. Hvað verða þá ástríðin? Sönnun gegn áreiðan- leik trúarvissunnar? Nei, sönnun um agandi kær- leik guðs, og þar með ný sönnun um sannleik og veruleik sáluhjálparinnar. Astríðin rjúfa trúarvissuna, til þess að varðveita oss í náðinni, sem er undirstaða og uppspretta allrar vissu. Astríðin stöðva oss, til þess að leiða oss ávallt aptur að hinum fasta kletti vissunnar: samvizkuþrýst- ingunni gagnvart guðs orði. Astríðin neyða oss til gagnlegs upplesturs á staf- rofi trúarinnar. í hvert sinn sem vér göngum í lífi voru upp þennan optnefnda stiga: andlega fátækt sjálfra vor, guðlegt vald orðsins, furðuna á að náð- in er i orðjnu boðin hinum íátæku i andanum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.