Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Síða 40

Heimilisvinurinn - 01.06.1904, Síða 40
40 sem fundið liefir drottinn sinn og frelsara, náð til þess, að vitna með glaðri djöríung og kærleika um hina miklu hamingju sína, kraft og innilegleika til að biðja fyrir hverjum einum, sem eigi getur séð guð. Já, kæri herra og frelsari, hjálpa þú oss til, að vinna að því, að sálir frelsist, svo að hópurinn, sem stefnir upp á við, megi stöðugt vaxa og fleiri og fleiri megi hljóta þann frið og þá hamingju, sem er æðri öllum skilningi. Amen. -------Ch>o<)----- Betra er seint en aldrei. „Undarlegt er það, að oss skuli ganga svo erfitt að fá aðra skoðun á sjálfum oss, jeg á við rjetta skoðun, svo að vjer sjáum greinilega, hvernig vjer erum". „Já, það er eitthvað til í því“, svaraði einhver, „það er satt, sem sagt var: „Tvisvar verða menn að breyta skoðun á sjáifum sjer“.----------- „Þú átt við“.--------- „Jeg á við það, sem vjer ættum allir að vera búnir að reyna. Fyrst verð jeg að hafa rjetta skoð- un á synd minni, að jeg get ekkert; og svo rjetta skoðun á náð Guðs, að jeg frelsast ekki fyrir verk- in, heldur fyrir náð Guðs í Josú Kristi*. „Já, það er satt“ sagði soknarpresturinn, „marg-

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.