Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 17

Dýravinurinn - 01.01.1916, Blaðsíða 17
13 Nokkrar smásögur. Kátui'. (jUkEGAR ég var 12 ára, eiguaðist ég svartsliútóUan hvolp. Hann var al- islenzkur — snöggur, nieð reist eyru og hringað skolt. — Hann var dæmalaus ijörkálfur og var |)ví nel’ndur Kátur. Yið vorum sífelt saman við fé og vöndu hann ekki aðrir. Ilann var slrax snillingur að skilja mig og varð afbragðs vænn. Eg talaði ávall við liann, hað hann að fara fyrir, reka liægt á eftir kindunum eða reka hart á eflir þeim o. s. frv. Fylgi- spakur var hann eins og skugginn. Ágætur var liann að rata í hríð og myrkri og l’ór þá ávalt á undan mér, þegar við vorum á heimleið. 111- skiftinn vár hanu í áflogum við aðra hunda, einkum þegar hann vissi, að ég var nálægur og ællaðisl til, að hann hefði betur. Eg gæti sagt margar sögur af Ivál, er sýndu vit hans, en læt mér nægja að segja að eins frá einni. l5að var einu sinni skömmu el'tir fráfærur, að við sátum hjá ám í dynjandi rigningu. Kátur var þá farinn að eldast og féll illa bleytan. Ærnar voru ekki farnar að spekjast i selunni, svo við þurftum sífelt að vera á sljái. Eg sá það, að seppa mínum leið illa og segi við hann eins og i hugsunarleysi: ^Þú mált fara heim, Kálur minn«. Auðvitað kom mér ekki til hugar að hann færi heim, þvi að hann hafði aldrei yfirgelið mig. Hétl á eftir rölti ég á stað i'yrir ærnar, og þegar ég var kominn löluverðan spöl, lók ég eftir þvi, að Kátur var ekki mcð mér. Eg undraðist það að visu ekki mikið, því að það vildi oft til, að hann koni i hægðum sínum spölkorn á eftir mér, eða hann lá á sama stað, þar til ég kom aftur. En það gerði lnmn ekki, nema þegar hann sá, að ég ællaði að eins skamt fvrir ærnar. l’egar ég hafði vikið við ánum, fór ég aftur á sama stað, en þá er Kálur þar ekki og ég sá hann hvergi. Hélt ég þó fyrst, að hann væri cin- hverslaðar úti í móum í slóðinni minni. En svo leið löluverður tími, að ég varð ekki var við Kál. Fór ég þá að halda, að hann hefði farið heim, en j)ólti það þó mjög ólrúlegt. En rélt sem ég var í þeim hugleiðingum, sá ég að spóarnir hömuðust yfir Hamraásnum, sem var töluverðan spöl fyrir neðan mig, og ég hevrði það á hljóðinu í þeim, að einhver væri að koma neðan ásinn, og hlaut hann ])á að koma upp á ásbrúnina. Þetta var j)á Ivátnr, sem kom þarna trítlandi smalagölurnar heiman að. Þegar hann nálgaðist mig, lók hann sprettinn og heilsaði mér með miklum gleði- látum. Eg spurði hann, hvað hann hefði verið að gera, en hann svaraði með þvi, að dilla rófunni og flaðra upp um mig. Leið svo dagurinn að kvöldi, þar til við fórum heim með ærnar og kvíuðum þær. Gengum við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dýravinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýravinurinn
https://timarit.is/publication/430

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.