Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.03.1947, Blaðsíða 13
HEIMILISBLAÐIÐ 57 köllunarverki sínu, með því að taka svo art á bernskubrögðum hans, eins og raun ^arð á. Auðvitað slitnaði sambandið við átt- agana og allra ástvinina beima fyrir; en 'ann bætti sér það upp með því að lieim- 'ja foreldra sína og æskustöðvarnar að innsta kosti einu sinni á ári. Honum grædd- !St knátt fé í Lundúnum, sakir þess, live vel >ann kunni með féð að fara og tókst með atf\]gj móður sinnar að bjarga föður sín- l>m úr niðurlægingunni, eins og áður er sagt. bakespeare var vel úr garði búinn af hendi .u s °g manna, þegar liann kom til Lund- nna 0g tók til starfa. Baslið, sem faðir lians >afði steypt sér í og fólki sínu, varð lion- |»n liörð, en lieilnæm kenning. Mannkostir (Ullls tóku við það miklum þroska og styrkt- .'St | þeirri eldraun undir hendi móðurinnar, q st°ðugri návist hennar, við álirif hennar f? ænú. Hann var að eðlisfari einkar gef- g1U fjörugt félagslíf og öll þau störf, em uví fyigja og hann var ljúfur í lund; h'll'11 fytár það gat hann haft fullt taum- anj. J1 sjálfum sér; þrátt fyrir allt það ólg- lJm1 la af nýrri lífsreynslu og nýjum ósk- há 1 S<Lb ^lann e>ns °g steyptist í skyndilega, gjmjíe u hann aldrei frá stýrinu, liélt alltaf 11 stefnu, lagði aldrei þá liagsmuni, sem fv 111 w1 1 væncb>m í framtíðinni í sölurnar gJ 11 >áv°erar og lióflausar kröfur líðandi u 1. ar' betta sótti hann vafalaust til móð- s£t Sln,lar' Til föður síns hefði liann getað Sem lllet°rðagirnd og dáðahvatir, bráðlyndi, en ] ^1 ^etað snúizt í taumlausan ofsa; Ur tc';a 1.SV° verið, þá er augljóst, að frá móð- fer*!!lni erfði hann styrkar taugar og þá sið- 6tj - e^u alvöru og kraft, sem þarf til að af p..*!a æstum skapsmunum. Hafi hann erft a>m ljr 81num storma og hvirfilvinda ástríðn- oa ^efllr móðurarfurinn verið hófsemi ail j 1 ln^’ trl að lialda öllu í skefjum; það- Ularksæk '°nUm komið krafturinn til að vera andi t'l '*\ln 8U 8jálfstjórn, sem er ómiss- semi 1 U. flemja öfgar of ríkrar tilfinninga- felld astriðulivatir og gera þær að stór- Allt ?® fjölbreyttum liarmleiksmyndum. peare 3 1 8arðinn búið, þegar Shakes- iuöj u að ®fihlutverki sínu leikritasmíð- erÞteagar S,lake8Peare kemur til Lundúna, þá >rsta og fremsta regla hans, að gera sér aldrei þá lægingu, að standa ekki í skil- um í viðskiptum. Aflaði hami sér þar al- mennrar virðingar hjá valinkunnum mönn- um fyrir strangheiðvirða breytni. Lék það orð á honum, að hann væri hreinskiptinn, og væri það sönnun þess, að hann væri heiðar- legur maður í alla staði. Það er fyrst sagt frá lionum í Lundúnum, að liann liafði það að atvinnu, að gæta hesta fyrir þá, er sóttu þau tvö leikhús, er þá voru í Lundúnum, og ekki höfðu þjóna meðferðis. Varð hann brátt alkunnur að hirðusemi og dugnaði í hestagæzlunni, því að staðurinn var alþekktur að hestaþjófnaði. Bæði þessi leikliús voru utan borgar, því að borgarar vildu eigi hafa leikliúsin í borginni, í þá daga, sakir svalls þess, áfloga og almenns óorðs, sem þau gáfu efni til. Nú er ekkert sagt frá Shakespeare um 7—9 ára skeið. En þá birtir líka allt í einu yfir nafni lians; var hann orðimi nafnkunnur mað- ur, bæði sem skáld og leikari. Og frá þeim tíma (1592) til 1613, samdi liann 37 leikrit, og er bvorttveggja undravert — fjöldi þeirra og efni þeirra. 1 fám orðum sagt: Hann hóf leikhúsið enska úr almennri fyrirlitningu og óorði, sem á því lá, til almennrar virðingar, jafnt hjá liáum sem lágum, eigi síður með fegurð dagfarsins en tign skáldskaparins. Á undan Sliakespeare voru enskir leikrita- böfundar örgustu slarkarar, svo að lieiðarlegt fólk vildi engin mök við þá eiga. Og eftir því fór svo siðavendni leikbússins, eins og að lík- indum lætur. En þessu snýr öllu við, þegar Sbakespeare tekur við forustunni. Andstæðingur einn og keppinautur Shake- speares, Hinrik Chettle, er gert hafði árás á hann, viðurkenndi síðar, að Shakespeare væri prúður í framgöngu og umgengni og af- bragðsmaður í list sinni. Þar að auki beri margir virðingamenn honum þann vitnisburð, að hann sé hreinn og beinn í viðskiptum og sanni það lieiðarleik hans, og að skáldskapur lians bjóði ljúfan þokka og mæli það vel fyrir list lians. öllum samtíða rithöfundum ber saman um þetta. Nú var um skipt fyrir Shakespeare — nú var hann kallaður „Svanurinn frá Avon“; höfðu menn almemit hið mesta dálæti á hon- um, og þar á meðal Elizabet drottning og síðan Jakob konungur hinn fyrsti á fyrstu

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.