Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 23
Þetta er nýjasta tillaga tízku- húss í Lundúnum um klæönað unglinga. Þetta er fegurðardrottning Par- ísarborgar 1970, Mieheline Beau- rain. Pranska sundstjarnan Christine Caron hefur nú snúið sér að söng- og leiklistinni. Hún liefur sungiS inn á tvær plötur og leikiS í einni kvikmynd. Maður nokkur sagSi: Það hlýt- ur að vera ka.lt aS vera rauð- spretta. Mikið má vera, ef þess- ari brezku ljósmyndafyrirsætu hefur ekki dottið eitthvaS slíkt í liug, þegar hún var enydd til að fara út í kuldann svona létt- klædd, svo að ljósmyndarinn gæti tekið nokkrar myndir af henni. Myndin er af vígslu á nýrri fisk- matstofu í París. Safnað er saman nokkrum fallegum stúlk- um og sæljóni fyrir framan mat- stofuna til aS vekja atliygli á henni. Bandaríska kvikmyndaleikkonan Rita Hayworth, sem nú er sex- tug, hefur nú leikið í 35. kvik- myndinni. heimilisblaðið 23

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.