Hjálpræðisorð - 01.01.1893, Blaðsíða 6

Hjálpræðisorð - 01.01.1893, Blaðsíða 6
6 verður uppkveðinn »eilíflega«, hve mjög munu þeir J)á éigi kvarta undan því, að hafa haft þv/likt hugarfar. Volaðar sálir! þar sem þær ekkert ann- að fyrirfinna en hryggð, óþrjótandi, hjartaeyðandi hryggð. Pinnst farsælt hjarta, glaðlegt andlit, eða skemtin tunga í helvíti? Hve mjög munu þeir eigi skæla sig, við það, að sjá hvers annars ásjónu? Hvílíkir fundir, þegar þeir heyra hver annann bölva þeim degi, þegar fundum þeirra har þar saman! Kvalir fordæmdra sálna eru óendanlegar af því að þær eru afleiðing reiði Guðs. Guð ó- endanlegur í rjettlæti, eins og hann er óendan- lega ríkur af miskunsemi, liefir sjálfur ákveðið fyrirdæmingu öllum þeim, sem afneita Kristi. J>ar sem þeir brutu gegn því, sem eigi var Guði óæðra, þá er það heldur ekki Guði minna sem refsar þeim fyrir brot þeirra. Hefði það verið ein- hver skepnan, sem þeir áttu við, þá hefði þeim orðið það bærilegra; en vskelfilegt cr að falla í hendur lifanda Guðs« Hebr. 10, 31. Athuga og það, að líkami og sál eiga að líða saman. Líkaminn verður að bera sinn hluta; en þar sem sálin er æðra eðlis heldur en líkaminn, þá verða kvalir hennar meiri en líkamans. Líkam- inn sem menu fóru svo varlega með; hjúkruðu svo rækilega og skreyttu svo vandlega, hvað hlýtur hann eigi að líða. þessi eyru, sem höfðu unað sinn af ljettúðar hjalinu, þau heyra óp og vein fjelaga sinna; barna, sem æpa gegn foreldrum, sem hvöttu þau til hins vonda, og gáfu þeim íllt eptir- dæmi; manna og kvenna; húsbænda og hjúa; kennenda og tilheyrenda; yfirvalda og undirgefinna,

x

Hjálpræðisorð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.