Í uppnámi - 20.03.1901, Blaðsíða 9

Í uppnámi - 20.03.1901, Blaðsíða 9
17 eg geti komizt af, þó eg verði að m eg það!” kallaði hann, og hló sv víggarðinn. “Nú se eg það! Mér er sönn ánægja að tilkynna þér að hér er vafalaust mát í fimm leikum!” Karl konungur vildi ekki leyfa Grothusen að fara út úr herberginu fyrr en hann var búinn að ráða þessa þraut. Ef til vill hefur það verið af því, að hann hefur óttast, að hann yrði neyddur til að heyja annað eins skákþing, að ráðgjafinn einum eða tveimur dögum síðar fór úr herbúðunum og gekk í flokk með Svíum þeim, er eins og Tyrkir vildu neyða konung til að hætta þ< til ríkis síns, er nú var konunglaust. a horngrýtis peðið líka. Nú sé dátt, að heyra mátti út fyrir starfiausa lífi og snúa aptur Leikur fyrir byrjendur. I leik þeim, er hér fer á eptir og miðar að því að kenna mönn- um að tefla skák, er orðum beint að nemandanum, er hefur hvítu mennina. Hvítt. Svart. 1. e2—e4 e7—e5 Þá er skákmennirnir hafa verið settir upp til þess að hyrja tafl, er það augljóst, að einungis verður leikið peðum og riddurum; til þess að geta leikið hinum mönnunum, er nauðsynlegt að flytja fyrst peð. Ef kongspeði er leikið, veitir það bæði drottningu og kongsbiskupi frjálsan gang, og er því algengara að byrja tafl með þeim leik en nokkrum öðrum. Þér verðið að muna, að peðin hafa rétt til að fara yfir á næsta eða annan reit, er þau eru flutt í fyrsta sinn. 2. Bfl—c4 Bf8—c5 Nú höfum vér byrjað taflið með þeirri byrjun, sem kennd er við kongsbiskup. Hvor leikandinn leikur kongsbiskupi þannig, til þess að sækja þar á mótstöðumanninn, sem auðveldast er aðgöngu, sem sé á peð kongsbiskups, en það er valdað af kongi einum. 3. c2—c3 Rb8—c6 Þegar þér leikið þessu peði yðar, hafið þér í huga að leika á eptir 4. d2—d4 og koma þannig peðum yðar út á mitt skákborðið; en svart

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.