Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 16

Jólabók Bjarma - 24.12.1912, Side 16
16 franiar. — En um nóttina, þegar eg hélt heimleiðis og tók yfirhöfn mina, var myndin, sem eg hafði gefið henni af mér, komin i vasa minn, og aftan á hana skrifað með hennar hendi: »Vertu sæll, og gleymdu mér«. ... Síðan hefir hver stundin verið ann- ari leiðinlegri, og verstar þó þær, er eg hefi verið í heimboðum, og orðið að þykjast kátur og »skemla mér á- gætlega«, með söknuð og harm í grátnu hjarta.------Er nú svo komið, að eg hefi fengið hjartanlega óbeit á þessum svokölluðu jólaskemtunum unga fólksins hér í bænum. Þær eru alloft ekki til annars en venja fólk á daður og »endursvíkjandi svikaleiki«, sem eitra aftur líf þeirra, er nokkrar góðar hugsjónir hafa. — Það er hjákátlegt, að preslarnir skuli vera að tala um »heilaga jólagleði« og kenna þenna ralltíma við mann- kynsfrelsarann. Mér er sem eg sæi fátið á fólkinu, bæði mér og öðrum, ef Kristur kæmi sýnilega inn í einhvern salinn eða stofuna, þar sem verið er að eta og drekka, spila og daðra — honum til lofs og dýrðar. Annars ferst mér

x

Jólabók Bjarma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabók Bjarma
https://timarit.is/publication/438

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.