Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 11

Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 11
Sigrún á Sunnuhvoli. 5 handan, en aldrei tekið eftiv því fyrri en nú, að hann var sjálfr fyrir utau það sólskin. Eftir þennan dag rendi hann oftar en áðr augum yfir að Sunnu- hvoli. «Sittu’ ekki þarna glápandi!» sagði faðir hans og ýtti við honum; «okkr hérna veitir ekki af að erja, alt sem við megnum, bæði ungum og gömlum, ef við eigum að hirða nokkurt strá. Um það leyti er þorbjörn var um 7 eða 8 ára að aldri, urðu vinnumannaskifti hjá Sæmundi. As- lákr hét nýi vinnumaðrinn, og hafði þegar fiækzt víða, þótt liann væri unglingr að aldri. Kveldið, scm hann kom í vistina, var þorbjörn háttaðr; en daginn eftir þegar hann sat og var að lesa í stafrófs- kverinu, var hurðinni lirundið upp með þvílíku sparki, að hann hafði aldrei heyrt slíkan umgang fyr, og það var Aslákr, sem kom ganandi með stóreflis við- ar-fang — þeytti því með slíku kasti á gólfið, að brenniskíðin hrutu í allar áttir. Sjálfr hoppaði liann hátt upp, til að stappa af sér snjóinn, og við hvert hopp kallaði hann : «þaö er kalfc, sagði skessan, hún sat í ís upp að beltisstað!» Bóndi var ekki inni, — en húsfreyja sópaði saman snjónum og bar hann út þegjandi. «A hvað ert þ ú að góna?» sagði As- lákr við jporbjörn. — «Ekki á neitt», svaraði hann; því honum fór ekki að verða um sel. — «Hefirðu séð hanann, sem er aftast f kverinu þessu?# — «Já.» — «|>að er fult af hænsum kringumlhann, þegar kverið er látið aftr; — hefirðu séð það?» —«Nei.» — «Eeyndu!» — Drengrinn gjörði það. — «f>ú ert þorskr!» sagði As- lákr við hann. — En upp frá þeirri stund hafði eng- inn slíkt vald yfir honum sem Aslákr. «f>ú kannt ekkert», sagði Aslákr einn dag við þorbjörn, þegar þorbjörn sem oftar rann á hælun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.