Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 28

Iðunn - 01.01.1884, Qupperneq 28
22 Björnstjerne Björnson: aði á kollinn á honuin. »Nei, því flýgst hann nú líka á í fyrsta sinn, söm hann er þar,« sagði Sœ- mundr. — þorbjörn varð sneyptr, leit upp á konuna, svo framan í Sigrúnu, og sýndist honum hún enn alvarlegri. þau géngu öll út,—eldra fólkið var að tala saman, en þorbjörn gékk á eftir Sigrúnu; en hvert sinn, sem hann nálgaðist hana, hypjaði hún sig sem þéttast upp að móður sinni. Bkki sá hann aftr piltinn, sem hann hafði flogizt á við. A véll- inum fyrir utan kyrkjugarðinn staðnæmdist fólkið og hóf þar langt samtal. þorbjörn heyrði Aslák nefnd- an oftar en einu sinni, og af því hann var hálfhræddr um, að sín kynni að verða eitthvað getið um leið, fór hann að hafa sig heldr fjær. »þú átt ekki að hlusta á þetta !« sagði móðir Sigrúnar við hana ; »farðu burt á meðan, góða mín; farðu burtu, segi ég!« Sigrún hafði sig á burtu, og þó hálfnauðug. þorbjörn gékk þá til hennar og horfði á hana, og hún horfði á hann, og svona stóðu þau langa stund og horfðu hvort á annað þegjandi. Loks sagði hún : #Svei!« — »Af hverju ertu að sveia?« sagði hann. —»Og svei!«, sagði hún aftr. »Svei, skammastu þín!« bætti hún við. — »Hvað hefi ég þá gjört?« — »|>ú hefir flogizt á í kyrkjunni, meðan prestrinn var að messa,— svei!« — »Já, en það er nú svo langt síðan.« þetta sló hana, og hún sagði eftir litla stund : »Ert það þú, sem heitir þorbjörn í Grenihlið?« — »Já, og ert það þú, sem heitir Sigrún á Sunnuhvoli?« — »Já, -----éghefi alt af heyrt, að þú værir svo vænn drengr.« »Nei, það er ekki satt; því ég er svo lang-verstr á öllu heimilinu,« sagði þorbjörn. — »Nei, hefi ég nú aldrei heyrt---------« sagði Sigrún og klappaði sam- an litlu lófunum; »mamma, mamma! hann segir—.«
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.