Iðunn - 01.01.1884, Page 65

Iðunn - 01.01.1884, Page 65
Bíl K v æ ð i. Fyrstii lóukvak. 1 apríl var hlilnað úr helgadd og snæ, Mig heillaði veðráttan þýða, Og Esjan frá miðju var bláum með blæ, Og brvmleitt var láglendið víða, En brattar um gnýpur í hvítleitum hrönnum Sig hnappaði þokan og lá yfir fönnum; Og engin hreyfðu sig andkul stirð, í unaðsljúfri kyrð. A háholti stóð jeg sem hniginn í draum, þ>á heyrði jeg fugls röddu blíða, Jeg lagði við hlustir og gaf henni gaum Og girntist enn lengur að blða ; þaö var lóunnar kvak, sem úr loptinu bar, Jeg leit mig í kring og vissi ei, hvar það var, Hið fyrsta lóukvak, sem gall úr geim Með gleðiboð um vor í norðurheim. Svo'kom það við endalok illviðra grands Um æginn til heimverustaðar það vængborið óskbarn hins einmana lands J úthafi norðurs við jaðar.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.