Iðunn - 01.01.1884, Page 67

Iðunn - 01.01.1884, Page 67
KLvæði. Harm arin-bálin hýr og heit I húsum friðar skína leit; Hið efra jöklabeltin breið — Frá brjósti sveinsins andvarp Ieið : Excelsior. »Far skarðið ei! — hann býr til byl«, Svo bóndinn gamli lagði til, »Með flugstraum grenjar gljúfrafljót«. |>á gall við hljóðskært svar á mót: Excclsior. »Bíð, bíð«, kvað meyan, »hvíldu hór |>itt höfuð þreytt á brjósti mér«. jpá stóð í unglings auga tár, En aptur röddin sama tjá’r : Excclsior. »A feysknu brúnni forsjáll ver, Við flóð og skriður gæt að þér!« það kotmanns ráð og kveðja var, Úr klettum efra héyrðist svar: Excelsior. |>á birta tók um björgin köld Og Barnharðs-kl&nstma munka fjöld Sitt þráfalt lesna þuldi spjall, Með þyt um loptið heyrðist kall: Excelsior. Hjá tryggum hund fanst hulinn einn Til hálfs í skafli göngusveinn, 61

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.