Iðunn - 01.01.1884, Page 72

Iðunn - 01.01.1884, Page 72
í hverju bindi, og kostar að eins 2 kr. bindið, sent kaupendum kostnaðarlaust með strandferðum og landpóstum í 3—4 arka beptum. Af því að svo langt er liðið á árið, sem nú er að líða, þegar ritið byrjar, samkvæmt því sem ráð var fyrir gert í boðsbrjefmu—fyrsta hepti á að send- ast með fyrstu strandferð í vor— ætlumst vjer ekki til að út komi á þessu ári nema eitt bindi. Eitt bindi, 20 arkir á þessu ári, 1884, á 2 kr. Síðán 2 bindi A ári. Reykjavík í marzm. 1884. ÚTG. íSá* Andvirði þessa (fyrsta) bindis Iðunnar, 2kr., greiðist fyrir lok septembermán. næstkomandi, enda er ætlazt til að meiri hluti bindisins verði þá út kominn. » Eptirleiðis er gjalddagi 15. júlí. Uppsögn er ógild nema komin sje til útgefanda skrifieg fyrir 1. okt. Andvirði Iðunnar greiðist þetta dr undirskrif- uðum Birni Jónssyni, cr annast afgreiðslu ritsins til kaupenda utan Beykjavíkur, og eru kaupendur því beðnir að snúa sjer til bans í þeim efnum. ítéykjavík í maí 1884. líjörn Jónsson. Kr. Ó. J>orgrímsson. Efni: Sigrún á Sunnuhvoli, eptir Björnstjerne Björnson......................bls. 1—45 Dánumennskan, eptir Mark Twain — 46—55 Steinhöggvarinn, japanskt æflntýr — 66—58 Kvæði...........................— 59—04.

x

Iðunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.