Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 9
IBUNN| Colomba. 103 fyrir því, að hann skyldi vera bæði ríkur og ham- ingjusamur. En þar eð hann fékk nú því nær óstjórnlega löngun lil þess að vita, hvað það væri, sem kveldi Antonío svo, hugði hann, að nú væri bezt að spyrja liann spjörunum úr. Þeir gengu nú mjóa fjárgötu upp eftir öræfunum og kvöldhiminninn varð nú sífelt fegri og fegri. Tístið í engisprettunum heyrðist við og við úr þyrnirunn- unum með blárauðu blómunum, en þagnaði jafnan, eins og andartak, meðan þeir gengu fram hjá. »Og þó hefi ég nú stundum öfundað þigcr, hófst Efes máls að nýju. »Mér var sagt, að þú værir í þann veginn að verða frægur maður og að þú skemlir þér vel á milli«. Anlonío svaraði engu, en Efes hélt áfram hálf- hykandi: »Og ætlar þú nú ekki að ganga að eiga fagra og ríka konu, sem þú hefir ást á?« Antonío leit framan í hann með heiftúðugu augna- ráði og það var rétt eins og hann langaði til að reiða stafinn til höggs á liöfuð honum. — Æ, hann var nú kominn hingað til þess að reyna að gleyma hérna í einverunni og minnasl ekki einu orði á það, sem sí-pindi hann — og nú var hann einmitt mint- ur á það! »Eg geng ekki að eiga neina konu«, sagði hann stuttur í spuna. Og nú var eins og svipurinn harðnaði. Augnaráðið varð svo kalt og starandi, að Efes lá við að móð- gast af því. Þegjandi gengu þeir nú leiðar sinnar. Antonío tók af sér hatlinn og setti hann á endann á gönguprikinu, sem hann bar um öxl sér. Hann var svo reiður og æstur í skapi, að hann langaði helzt til að ná í eitthvað og mölva það milli handa sér. En í þessari svipan kom sveitastúlka gangandi til móts við þá. Hún var há og grönn, augun svört
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.