Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 17
IÐUNN | Colomba. 111 Múlas, og ef þú gáir ekki að þér, þá reiti ég af þér hárið. »Ég er ekkert hugfangin af honum!« svaraði hún og rödd hennar kvað við sterk og stoll í næturkyrð- inni. En þeir vinirnir gengu nú samtímis að heiman sér til skemtunar og voru að tala um Colombu. »Þessa stúlku gæti ég gamnað mér við«, sagði Efes. »En það er nú réttara fyrir þig að gera það, því að ég þekki svo margar aðrar. Þið eruð hvort sem er nábúar í þorpinu, og hún situr alein heima allan daginn með móður sinni, sem er alveg búin að missa heyrnina. Hér getur þú líka hitt hana, því að hingað kemur hún nær því á hverjum degi til þess að t'æra föður sínum mat. Yertu nú enginn bjáni, skemlu þér bara! Og hvað ertu að horfa upp til stjarnanna? Éær hlæja hvort sem er að eins við skáldum og hugsjónamönnum! Lífið er stutt, en það má njóta þess — einnig til sveita. — Colomba . . . « wÞegiðu.hí tók Antonío hryssingslega fram í fyrir honum. »það eru ekki allir skapaðir til þess að njóta!« Og þó féll Colomba honum svo vel í geð; og oftar en einu sinni datt honum í hug, að ekki gæti það verið leiðinlegt að láta vel að slíkri stúlku. í þorp- inu sá hann hana sjaldan, og aldrei kom hann lieim til hennar, enda þóll þau væru nábúar. Aftur á móti hittusl þau oft fyrir ulan bæinn og þá gengu þau oft saman upp að seljum. Og þá trúði (iolomba honum fyrir harmi sínum: »Ég á nú endilega að giflast Pétri Loi, en ég vil hann ekki. Eg get ekki liðið þenna Tára-Tobba með sí-vot augun og svona lika súreygðan«. »Hvernig ættu augun þá að vera?« »Eins og tvær blikandi stjörnur«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.