Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 78
172 Jón Ólafsson: IIÐUNH grísinn og flýði hann fljótt, en ég náði bókinni. Hún var þó ekld óskemd, því að grísinn hafði flett upp í undantekningunuin við 3. sagnbeyginguna, en þar hafði verið brotið blað í bókinni, því að þeirri lexíu liafði ég átt að skila um morguninn, en ekki kunn- að neitt og mér verið sagt að læra betur. í því ég náði bókinni af grísnum og fór að reyna að þurka blaðsíðuna, sem bæði hafði rifnað og skitnað, varð mér litið upp og sá ég þá prófast standa við bæjar- hornið, sem ég hafði áður snúið bakinu að. Hann hafði þá séð alla viðureignina; gékk hann til og leit á bókina og sagði svo: »Það væri annars gaman að vita, hvor ykkar yrði Hjótari með lexíuna þá arna,. þú eða grisinn«. — Ekki talaði hann meira eða á- vítaði mig neitt: en mér þótti þetta, sem hann sagði,. verra heldur en þó hann hefði gefið mér utan undir, — Séra Hallgrímur gat slundum verið stuttur í spuna,. en meinlegur i orði, og einatt fyndinn. Af lærdómnum þennan vetur er það styzt að segja, að ég hjakkaði einhverneginn út sagnirnar í »litla Madvig«, en annað var mér ekki sett fyrir að læra, enda lærði ég ekki annað að marki. I3ó má geta þess, að ég náði um veturinn í reikningsbók í bóka- skáp prófasts, og las ég talsverl mikið í reikningi án tilsagnar. Prófastur varð þess var, að ég var oft að' reikna á sunnudögum og sagði eitthvað á þá leið við mig, að þetta væri gotl fyrir mig og fann ég að. honum líkaði það vel. Hjorl’s Borneven las ég allara þann vetur, á sunnudögum helzt. »Fjölni« las ég mi og allan upp þennan vetur. Prófastsfrúin lá alt af rúmföst, og hafði legið um nokkuð mörg ár. Prófastur var fámáll við alla og lítt mannblendinn. Þeir synir prófasts, Tómas og Jónas, voru þá báðir í skóla. Þorgerður dóttir hans (síðar frú Olivarius) minnir mig að væri þann vetur i Kaupmannahöfn, en Þuríður dóttir hans var heima
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.