Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 80
174 Jón Ólafsson: | IÐL'NN’ eldri bróðir, heldur en eins og prestur og kennari. Mér varð vel við hann eins og bróður og hélzt það jafnan síðan, meðan liann Iifði. Lærdómurinn gekk mjög greiðlega þennan vetur. Hann kendi inér í la- tínu, sögu, landafræði og reikningi alt, sem ég þurfti undir skóla. í dönsku og íslenzku sagði liann, að ég þyrfti engrar kenslu ineð; en þó lét hann mig um veturinn gera nokkra stýla, þannig að ég snéri dönsku á íslenzku. Latneska stýla liafði ég nærri daglega, stöku sinnum explicandum. Þennan vetur fór ég yíir alla syntaxina í stóra Madvig. Um vorið fór ég heim seint í Maí; bjó móðir mín þá á Kirkjubóli í Fáskrúðsfirði, sem var eignarjörð hennar. í Júnímánuði lagði ég svo að heiman til að íara í skóla. Var mér fylgt suður á Djúpavog, en þar náði ég Birni Péturssyni mági mínum, sem reið þá til Alþingis. Með honum var Stefán bróðir hans, sem einnig átli að fara í skóla. Næsla dag riðum við að Stafafelli í Lóni, og gislum að séra Bjarna frænda míns, föður séra Jóns, og þaðan næsta dag lil Árna- ness, til Stefáns alþingismanns, frænda míns. IJar vorum við heilan dag í góðu yíirlæti. Varð Stefán okkur samferða suður. Það var hvorltveggja að ég var ungur, enda þótli þeim félögum mínum ég léleg- ur og liðlétlur ferðamaður. Þegar við komum af baki, þá lék ég á alsoddi og ærslaðist og lét inunninn ganga þindarlaust; en þegar við seltumst á bestbak, reið ég slein-þegjandi allan daginn og datt ekki né draup af mér. Eg liefði sjálfsagt ekkert tekið eflir þessu sjálfur, því að mér var þetta eiginlegt, hefðu þeir ekki alt af verið að gera gys að mér og lýsa því, hvernig ég væri. Af nælurstöðum, þeim sem við höfðum á leið- inni til Reykjavíkur, skal ég að eins minnast á Fell í Mýrdal. IJar bjó þá séra Gísli Thorarensen; liann var kvæntur Ingibjörgu dóttur Páls amtmanns I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.