Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 67
1UUNNI E. Hjörleifsson: Fyrirboðar. 2G7 efni lieíir hann verið borinn saman við Fransiscus frá Ássisi; inannsins, sem svo var laus við ótta við alt jarðneskt vald, að hann skildi það ekki, að menn gælu talað um nokkra aðra dirfsku í almennum mál- um en þá að vera móti sannleikanum; mannsins, sem svo var máttugur, þó að hann væri alia ævi valdalaus og félítill, að svo mátti segja, sem í öllum löndum yrðu menn að taka orð hans til greina að meira eða minna leyti, svo máttugur, að sumir vit- Juenn Englendinga hafa fullyrt, að enginn samtiðar- manna hans haii sett jafn-mikið mót á ensku Jijóðina eins og liann, og að einn af allra-helztu kennimönn- um Englendinga, Wilberforce, segist hafa vitað það jafnvel alt að 30 árum áður en Stead andaðist, að hann væri mestur maðurinn, sem Englendingar ættu; mannsins, sem aldrei ofmelnaðist af þessu óhemju- valdi, af Jiví að það var lians bjargföst sannfæring, að hann væri ekkert að gera annað en það, sem faðir sinn á himnum væri að leyfa sér að gera og láta sig gera í samvinnu við hann sjálfan; mannsins, sem var eitthvert það undarlegasta sambland af snjall- ráðum stjórnmálainanni og djúpsæjum dulspeking, sem uppi lieíir verið síðan um daga Croinwells, mannsins, sem mitt í slórbraski, ekki að eins stór- borgalífsins heldur og sljórnmálalífs veraldarinnar, hélt alL af sál sinni öðrum þræði inni í heilögum 'niðalda-friði musteranna og klaustranna. Þegar nú v*ð þetla bætist það, að Stead sýndi mér, ókunnum, mnkomulausum og útlendum, þá góðvild, sem ef til v,h hefði haft mikilsverð áhrif á líf mitt, ef honum hetði enzl aldur til þess að koma þvi í framkvæmd, sem hann bafði boðið mér, þá getur ykkur væntan- *ega skilist það, að mér er sérstaklega Ijúft að segja ð'kkui- frá því, er fyrir hann lietir borið. Við komum þá að fyrirboðum hans, þeim er ég Iðunu I. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.