Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1916, Blaðsíða 62
262 Mattli. Jocliumsson: | IÐUNN Lúthers, er »einn mót ölluin stóð hann | í ægilegri höll, | og einn mót öllum vóð hann | á andans sigur- völl«. Guði sé lol’, hugsaði ég, ekki eru allir íslendingar aldauða. En til enda sögunnar: Eftir milda orrahríð varð hlé, og Magnús, sem enn stóð blýfastur í stóln- um, hóf upp liendur sínar og hrópaði: »Úr jiví ég enga áheyrn fæ, lirópa ég í neyð minni til þin, þú eilífi alfaðir, sein úthreiðir hendur þínar allan dag- inn yfir þverbrotinn lýð!« — Eg heíi gleymt bænar- orðunum, nema þessum, en efnið var hjartnæm hæn um fyrirgefning guðs fyrir kirkjunnar svefn og vönt- un sannleiksástar og djarlleiks í trúnni. »Lát þjóna þíns orðs leila sannleikans án yíirdrepskapar, svo hann geri þá frjálsa — frjálsa og fúsa að l'ylgja dæmi þíns heilaga og hógværa þjóns Jesmc.1) (Ath. Enn finn ég skriluð þessi orð úr ræðu Magn- úsar: »Himneski faðir! Þér fel ég hjartans málið initt, lát það koma til þinna eyrna og dæm mitt hjarta og hugrenningar. . . . Hafi ég borið sannleik- anum vitni eftir beztu samvizku, þá vertu minn tals- maður og leið þetta fólk lil sannleikans viðurkenn- ingar«). Undir ræðunni (hæninni) var steinhljóð i salnum, og féll kvenfólkið í grát, og sá ég að menn þeir er stóðii nærri mér viknuðu, en aðrir hristust. Og er M. gekk frá stólnum, reyndu ýmsir prelátar að taka hann tali, og einn faðmaði hann í þrönginni grát- andi og heyrði ég liann segja: »Lát mig faðma þig! hreinskilni þín og einurð ylirgengur mig, og þó hefir lausnari minn, Jesús, aldrei orðið mér dýrmætari en á meðan þú afneitaðir honum þrisvar!« Prestur þessi hét Sveinn Itrún, Norðmaður, stór vexti og mikilúð- legur; hafði hann ílult ræðu í Frúarkirkju um morg- uninn og þótti auðheyrt að hann var ákafamaður og 1) Sbr. rilið: »I)et Jjerde Nordiske Kirkeni0de«. 1871.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.