Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 6
196 Viktor Rydberg: [ IÐUNN legur svona á sína vísu. Þótl veggbrúnirnar væru orðnar mosavaxnar af elli, voru innviðirnir ófúnir og liéldu úti kulda og súg. Og strompurinn á torf- þakinu var bæði breiður og búslinn. Á sumrin líktist þakið grænni, glilofinni llosábreiðu, og í garðholunni fyrir framan bæinn spruttu jarðepli, gulrófur og kál, en við gerðið gullmura, valmúa og rósir. Þar óx og apalviður, og undir honum var ofurlítill bekkur. Fyrir glugganum voru gluggatjöld, sem jafnan voru drifhvít og hrein. Geirþrúður hét konan, sem átti kotið og garðinn; en á vegum liennar var drenglinokki, að nafni Vöggur. Aðfangadag jóla liafði Geirþrúður gamla lagt af stað í býtið um morguninn til þess að kaupa í búið til jólanna í liinu afskekta sveilaþorpi. Nú var komið undir sólarlag og ekki var hún enn komin heim. Vögg litla var farið að þj'kja einmanalegt í kofanum. Og alt var svo kyrt og hljótt urn endilanga heiðina. Ekki hafði heyrst í einni einustu sleðabjöllu allan liðlangan daginn og enginn á ferðinni. Vöggur lá á hnjánum, studdi olnbogunum á borðið og horfði út um gluggann. Fjórar voru rúðurnar í glugganum, frostrósir og liéla á þremur, en fjórðu rúðuna hafði hann þítt með andardrætti sínum, svo að hún var orðin alauð. Hann beið og beið eftir Geirþrúði gömlu. Hún liafði lofað lronum að koma heim með heilt hveitibrauð, eina bunangsköku og eitt kongaljós úr kaupstaðnum, því að nú var að- fangadagur jóla. En ekkert sást enn til hennar. Nú var sólin gengin undir, og skýin úti við sjón- deildarhringinn voru á litinn eins og fegurstu rósa- lindar, en rósrauðuin bjarma sló á fannirnar. Svo fór að smádraga úr Iitskrautinu; það dimdi æ meir og meir og fannirnar urðu svo kuldalega blárauðar að lit, eftir því sem dimdi upp yfir. Og alt af diindi meir og meir inni í kofanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.