Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Blaðsíða 77
IfiUNNi Hannes Hafstein. 267 — Og maður situr við fossins fætur og fast og rólega á hann starir. Hann augun fallinu fylgja Jætur — þá fæðast smámsatnan bros um varir, sem myndir augum lians innar svífi, þvi inn i hugann þau virðast líta. fað eru myndir úr eigin lífi og allar bundnar við fossinn livíta. — Fyrst glaði sveinninn, er solgið hafði hjá svanna elskuðum kossinn fyrsta. — Og siðan aftur, er annar vafði í örmum meyna, sem hann lót kysta. — Og loksins einnig, er út hann reikar frá ærslaglaum hæði fljóða og seggja, þars endursvíkjandi svikaleikar með svelli vökóttu hjartað leggja. — Hann sér það alt, uns við ölduhljóðið hann aftur vaknar og ris af draumi. Hann sér i ólgunni æskublóðið með æðigangi og töfraglaumi. Hann sér, live ólgan í farveg fellur og fljótið stillist i bökkum kaflð. Hvort fer um urðagrjót eða hellur, að ending fer það í djúþa hafið, — í hafið, hafið----------. Lifið kallar. Það dregur manninn til raunverulegra ásta og til stríðs og starfs. Hjúskaparástin fer eins og allir vita á ýmsa vegu, en H. H. varð sá gæfu- maður, að heitasta ástin hans og ef til vill sú eina raunverulega kom honum í hjónabandið. Eða hver skyldi þora að rengja það sem hann sjálfur segir um þetta í fyrsta kvæðinu, sem hann yrkir til heit- meyjar sinnar og konuefnis: Ég fer ei með lýgi, fals eða tál: Nú fyrst ég veit, hvað er ást.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.