Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 16
302 Porleifur H. Bjarnason: |IBUNN stefnu með Lloyd-George skildu venjulega sannfær- inguna eftir í vasa hans. Af mikilsvarðandi málum, sem hann leiddi til far- sælla lykta í þessari ráðherratíð sinni, má nefna lögin um siglingar, um hlutafélög og um einkaleyfi. Hann dró yfirráð hafnar- og skipakvía í London úr höndum einstakra auðmanna undir umsjá stjórnar- innar, og þótti það svo vel ráðið, að jafnvel ákveðnir mótstöðumenn hans kváðu það ,hin beztu úrslit'. Hann fékk og mikið orð á sig fyrir hvað hann kæmi vel og liðlega fram í sættagerðum milli verkamanna og vinnuveitenda; einu sinni afstýrði hann allsherjar- verkfalli, sem bre/.kir járnbrautaþjónar stofnuðu til, þegar verst gegndi. Hann gat sér í stuttu máli al- menningslof fyrir embættisdugnað sinn. En Lloyd- George var og aðalfrömuður hinna margvíslegu um- bóta á hag alþýðu, er Campbell-Bannermans-ráðu- neytið bazt fyrir. Beindust þær einkum að því, að tryggja verkamenn fyrir áföllum og slysum, koma á fót sjúkrasjóðum og lögleiða ellistyrk að dæmi Þjóð- verja, að ala önn fyrir munaðarlausum börnum og gera úr þeim nýta borgara, bæta slöðu kvenna að lögum og veita þeim kosningarrétt til stjórnar bæja- og sveitarfélaga og loks að ráða bót á eymdarkjörum verkamanna til sveita og hinna smærri leiguliða. Sakir þessarar viðleitni Lloyd-George’s heíir fyrver- andi andstæðingur hans, Bonar Law, valið honum heitið »hinn litli bróðir smælingjanna«, og þykir það réttnefni. t*að var því ofur eðlilegt, að Herbert Asquith, sem Edward konungur 7. gerði að forsætisráðherra, þegar Campbell-Bannerman fór frá vegna heilsubil- unar vorið 1908, gerði sér far um að tryggja sér fylgi Lloyd-George’s og ílokks þess, er honum fylgdi. Bauð hann honum því að gerast fjármálaráðherra, en það embætti þykir einna virðulegast i brezka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.