Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1917, Blaðsíða 60
346 Leonard Merrick: 1 iðunn »Gott og vel, gott og vel«, sagði Beguinet, »þér verðið að fá að ráða þessu. En hvað ég er sæll! Mér finst ég vera orðinn tuttugu árum yngri. Þér munduð ekki trúa því, livað ég hefi þjáðst mikið! Mínar þrautir mundu fylla heila bók. Ég segi yður alveg satt! Að eðlisfari er ég hneigður til heimilis- lífs; en heimilið mitt er ótækt — það fer hrollur um mig, þegar ég kem inn í það. Ég sé aldrei hreinan borðdúk, nema á matsölustað. Alveg satt! Ég svín! Lúcretía hugsar aldrei um annað en hégóma«. »Nei, nei«, maldaði Tournicquot í móinn; »ég get ekki fallist á það«. »Hvað vitið þér um það? Þér ,getið ekki fallist á það‘! Þér hafið séð hana, þegar liún er skrýdd leik- sviðsbúningnum, þegar hún er uppdubbuð og masar við mann, með málninguna og duftið framan í sér, og þegar hún er í bezta lífstykkinu sínu. IJað er ég, sem er ,bak við tjöldin', góður minn, en ekki þér! Ég sé skítugan morgunkjólinn hennar og bréftætl- urnar í hárinu. Kl. 4 síðdegis! Á hverjum degi! Þér ,getið ekki fallist á það‘!« »Bréftætlur?« sagði Tournicquot stamandi. »Ég held nú það! Ég skal segja yður, ég er góð- lyndur maður að eðlisfari; ég er afskaplega umburð- arlyndur við yfirsjónir kvenna; það er ekki svo lítil bending, að ég ætlaði heldur að hengja mig en halda áfram að búa með kvenmanni. Það er ekki eingöngu óþrifnaðurinn; ég tek mér það nærri, hvernig hún gengur heima, en — jæja, ekki verður á alt kosið, og kaupið hennar er ríflegt; ég hefi lokað augunum fyrir bréftætlunum. En hvað sem því líður, þá eru höggormarnir alvarlegri«. »Höggormarnir!« hrópaði Tournicqout. »Auðvitað! Kvikindin verða að lifa; eru það ekki þeir, sem leggja okkur til viðurværið? En ,alt á að vera á sínum stað‘, það er nú mitt orðlæki; orðtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.