Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 42
Sólhvörf. Bjart >er skin í ættlands augum, eins og tindri’ af gyðjubrá. Ástin gripur töfratökum taugar allra. — Ljóssins [>rá skín úr Islands andlitsdráttum efst frá tind að fjallsins rót. Auðnin |)ögul arma teygir eilífbjörtum himni mót. Birtan hlær i fuglsins flugi, fyllist loftið gleðihreim. Miljón radda mieginhljómur magnar Ijósan Norðurheim. — Fegurð, drotning, fjallasalinn fagurskreytir hátt og lágt; — lofsæll gefur Ijóssins faðir listum hennar skapanmátt. Björtum ypta brynjum spanga breðar yfir salargafl, hvítagulls und hjálmi typtum herða stál við bálsins afl. — Leiftur sindra ljóss á öldum, laða og töfra hverja sál. Heilluð stara ótal augu inn í vorsins töfrabál.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.