Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Page 61
iÐUNN Dögun. 159 iðnaðurinn beggja megin Atlantshafs notar, er fram- leitt við sömu þrælakjör. Vegna þess, að mikill hluti fólksins í oýlendunum er ánauðugir þrælar eða verra en það, getum vér fengið þessar vörur fyrir gjafverð. Það eru ekki auðmennirnir einir, sem upp skera gróð- ann af nýlendunum. Öll liögnumst vér meira eða minna á ósköpum bræðra vorra og systra í þessum hluta heimsins. (Lauslega þýtt úr „Syn og Segn“.) Dögun. Sjá árroðans volduga eld í austri á tindunum Ijóma, - heyr vorguðsins hásöngva hljóma, því heljar-öfl grimm skulu feld. Og sindrandi sólgeislaher hann sveipar burt hreggskýjatjöldum, og nóttinni er vikið frá völdum, en vorgróðans sigurinn er. Og daggperluð grösin á grund þau glitra í þögulli lotning og tilbiðja dagsJjóssins drottning. Nú er dásamleg, töfrandi stund. Og hærra á himininn rís hinn heiti og sólbjarti dagur, svo leiftrandi, Ijómandi fagur. Sjá, Ijósinu’ er sigurinn vís. Þorsteinn Halldórsson. I

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.