Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1931, Side 80
178 Bylurinn. IÐUNN getað, til að finna Jönnem. Hver veit, nema Jieir hefðu getað fundið hann — ja, reyndar af tilviljun — eins og Jieir fundu kofann. Og þegar Jieir sofna, er sálin ekki síður sár og hrjáð en líkaminn. Þegar Jieir skríða út úr kofanum um morguninn, er komið bezta veður. Yfir mjallbreiðunni er blár og heiður himinn. Hvergi sér á dökkan dil. Alt umhverfið er hulið sólgullinni mjöll. Hún glitrar og glampar, svo að sker í augun. Þeir félagar standa utan við sig og stara hver á annan. Úr hvaða átt komu |>eir — og í hvaða átt eiga J>eir að fara? Þeir eru gersamlega áttaviltir. Þeir verða að ledta að Jönnem — en hvar eiga ]>eir að leita? Loks I>ykjast |>eir hafa áttað sig. En snjórinn hefir J>akið öll spor. Hvergi er annað að líta en hvít-tindrandi fannir. Þeiim finst alt svo ömurlegt og napurt. Og I>að er eins og ömurleikinn knýi |>á áfram. Þeir hugsa til J>ess með angist, að J>eir verði að komast sem fyrst til mannabygða og segja frá pví, að einn félaga sinn hafi I>eir skilið eftir á heiöinni. Og angistin er svo áköf, að J>eir finna hvorki til hungurs né J>reytu eftir erfiðið í bylnum. Og J>að líður góð stund, án J>ess að J>eir verði pess varir, að snjóbirtan er að blinda J>á. En J>egar peir taka eftir pví, skilja J>eir pað, að nú vofir yfir J>eiui ný hætta. Þeir eru hissa á, að peir skuli ekki finna skíöin, sem ]>eir stungu niður í fönnina. Líklega hefir vindur- inn feykt peim um koll og síðan skafið yfir pau. Og peir skilja, að úr J>vi að ]>eir finna ekki skíðin, Pa er árangurslaust að leita að Jönnem. Snjórinn hefir hulið alt.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.