Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 40
350 örfá orð til andsvara. IÐUNN þess bendir, að herforinginn hafi verið starfi sínu vax- inn, og heldur ekki, að flokkurinn hafi á nokkurn hátt kunnað að hlýða heraga. 1 stundaræsingu næst sú samr stilling, að Jerúsalemborg er tekin að einhverju leyti, og valdhafar sjá það vænst að veita sem minsta mót- spyrnu. En jregar reynir á kænskuna og polgæði í aga og starfi, þá snýst samstilling í riðlun og sigur í ósigur. IV. R. E. K. telur jiað ef til viil mest um bók rnína vert,, „að hún hefir enn á ný varpað birtu á jmnn margtjáða sannleika, hve margvíslegar tegundir alvörunnar geta leitað sér stuðnings og uppörvunar í orðum og athöfn- um mannsins frá Nazaret“. Þiesisum orðum hans mótmæli óg gersamlega. Jafnaðarstefnu nútímans ex að mínu viti enginn stuðningur að Jivi, j>ö að sannanlegt væri, að Jesús frá Nazaret liafi verið uppreisnarmaður á stjórn- málasviði. Á bak við bók mína er engin jrrá önnur en sú, að gera heilsteypta mynd af lífi Jesú út frá frásögnum guðspjallanna. Hverjium jieiim, sem hrekja vill skoðun mína, er innan handar að vitna til fjölda margra frásagna og umrnæla eftir Jesú, sem stríða á móti grundvallaratriðum skoðana minna. En ef út á Jiá braut er farið, þá þykist ég reiðubúinn til að sýna, fram á, hvernig skýra rnegi þær frásagnir sem helgi- sagnir, sprottnar upp úr trúarþrá og hugsiunarhætti hinnar fyrstu kristni, þar sem aftur á móti frásagnir þær, sem ég hefi bygt mína skoðun á, verða flestar alls ekki skýrðar á þann veg. Það var ekki eingöngu skoðana minna vegna, að ég ritaði þessa bók og kom henni á framfæri, jiví að ekki tel ég mannkyni það svo miiklu skifta, hvaða skoðanir hver og einn hefir á mannii, sem uppi var fyrir 2000 árum. Hitt þótti mér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.