Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 80

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 80
390 Trúarbrögð og kristindómur. iðunn> sýnir, að þótt menniTnir þiggi bæði fræið og moldina að gjöf, munu þeir uppskera eins og þeir hafa sáð. Pví meira sem mannkynið erfiðar sig áfraim, því fram- sæknara sem þaö er, því betur nýtur það náðar guös. Letingjar erfa ekki guðsríki. ' Hið annað, sem kvað verða til þess að svæfa menn- ina gagnvart óblíðu lífskjara sinna, er sú mildi og' auðmýkt, sem einkennir kærleikshugsjón Jesú Krists.. Slíkt venji menn að eins á þrælslega undirgefni undir ofbeldismenn, skriðdýrshátt gagnvart þeim, sem kall- aðir eru „æðri“ í mannfélaginu o. s. frv. Ekki þarf annað en að athuga sögu Jesú Krists til að sjá, hve slík hugsjón er fjarri honum. Og hefði það verið aðal-ein- kenni frumkristninnar, er hætt við, að hún hefði ekki orðið rómverska keisaravaldinu jafn-skeinuhætt og raun varð á. í þrumuræðunni lýsir Jesús óbeit sinni á ]iví, að „heldri menn“ láti lýðinn skríða fyrir fótum sér með titlatogum og ytri virðingarmerkjum. Auðmýkt Krists- hugarfarsins er annars. eðlis en undirlægjuhátturinn. Eins og hrokinn hefir í för með sér tilhneigingu til að traðka og velja sjálfum sér æðsta sessinn, þannig knýr auðmýktin til þjónustu við mennina, til umbóta á lífi þeirra ytra og innra, án tilfits til þess, hvort launin eru kóróna eða krossfesting. Slíka auðmýkt eiga, sem betur fer, ýmsir þeir menn, sem í orÖL kveðnu hafa óbeit á öllu, sem því nafni er nefnt. — Enn er auðmýktin lykill alfra framfara, fyrsta orsök allrar leitar eftir hvers konar fullkomnun. Sá, sem ekki finnur hjá sjálfum sér vöntun og ófullkomnun, sækist aldrei eftir neinu, sem æðra er en það, sem hann á. Það eru til nemendur, sem. finst ]>eir vita alt. Peir geta aldrei lært neitt. Pað eru til sérgóðir farisear, sem fimst þeir einir vera rétt- látir. Þeir útilokast frá frekari siðþroska. Sá er aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.