Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Blaðsíða 98
292 Rilsjá. IÐL’NN vofir yfir, Einar Fredriksen konsúll. Hann á alla bátana og flest húsin, og fólkið verður að sitja og standa eins og hann vill. Harð- drægur er hann og óvandur að meðulum ef hann mætir mótspyrnu. En nýi tíminn drepur á dyr, einnig í þessu afskekta þorpi. Samtök verkamanna til að gæta hagsmuna sinna eru að hefjast. Ungur læknir kemur til þorpsins, snortinn af hugsjónum jafnaðarstefnunnar. Hann gerist foringi verkamanna, og nú byrja átökin fyrir alvöru. Og eins og gefur að skilja verða það aðallega þessir tveir, konsúll- inn og Iæknirinn, sem eigast við. Svo langt er alt gott. Einmitt við þessu er lesandinn búinn. Söguefnið er svo gott sem verða má. En „föstu tökin“ hjá höf. verða því miður víða hálfgerð vetlingatök. Það er bersýni'egt, að höf. hallast á sveif með jafnaðarmönnunum, enda er það alkunnugt að hann fylgir þeirri stefnu. Samúð hans er með vinnulýðnum og þeim, er hans málstaö verja. Svo teflir hann fram annars vegar sérdrægum ofríkismanni og þjösna, sem jafnvel er réttur og sléttur glæpamaður, — hins vegar óeigingjörnum hugsjónamanni, sem lesandinn hefir hina beztu trú á og einnig virðist hafa fulla samúð höf. En svo er þann veg á málunum haldið, að í. sögulok stendur þessi stríðshetja eins og glópur, ráðþrota, rúinn vonum og trú, að því er virðist. Hann hefir barist með miður drengilegum vopnum, vegið aftan að mótstöðumanni sínum, í raun og veru lagzt öllu lægra en nokkurntíma konsúllinn. Nú æðrast hann og gerir alt, sem í hans valdi stendur, til þess að lægja þær öldur, er hann hefir sjálfur vakið. Þann veg er með hann farið, að hann vekur athlægi frekar en meðaumkun. Málstaðar síns vegna hefði hann átt skilið betri örlög. Að sama skapi sem læknirinn minkar, eftir því sem líður á söguna, vex konsúllinn. Það sýnir sig æ belur, að þessi harðdrægi þjarkur og ósvífni fantur þrátt fyrir alt er — maður. Hann verður að vísu að lækka seglin; oss er sagt að hann selji sig í hendur réttvísinni. En hartn æðrast ekki. Hann heldur leið sína, hnarreistur og óbugaður. Og er fjandmenn hans gera aðsúg að honum, tekur hann þannig á móti, að þeir tvístrast í ýmsar áttir eins og lúbarðir rakkar. í raun og veru er það hann, sem í sögulok stendur með pálmann í höndunum. Það er líka hann, sem lesandinn að lokum skilur bezt og hefir mesta samúð með. Sem þjóðfélagsádeila er sagan mishepnuð. Hafi hún átt að vera sóknarrit fyrir jafnaðarstefnuna, þá hafa vopnin snúist slysalega í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.