Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 39
Kirkjuritið. Kirkjufundur. 159 en eigi gleymst. Nú, þegar hún er á ný komin á dag- skrá, þá er það sýnt, að hún á almennari itök en nokkru í>inni áður i hugum þeirra manna, er annars hugsa nokkuð um málefni kirkjunnar. Nú hrýs mönnum held- ur eigi lengur svo mjög hugur við nýjungum og stórræð- um sem áður fyrri, enda eru máttuleikar og geta þjóðar- innar margfölduð frá því, sem áður var, og öll aðstaða tiagkvæmari. Valda hetri vegir og hatnandi samgöngur miklu þar um. — í rauninni má segja, að nú sé svo komið, að málið hafi þegar verið tekið framkvæmdar- tökum með því, að haldinn var almennur kirkjufundur á Þingvöllum og i Reykjavik dag'ana 3. og 4. júli i sum- ar sem leið og, eins og kunnugt er, hefir nefnd, er fundurinn kaus „til að undirbúa kirkjufund svo fljótt sem ástæður leyfa og helzt á næsta sumri“, sent ávarp1 til sóknarnefnda og safnaðarfulltrúa um málið, og er það nú hjá þeim, en ekki er enn vitað um undirtektir þeirra. Hinsvegar er annað vitað — og þar stóð ekki á svarinu. Það er það, að síðasta Alþingi sá sér ekki fært uð styrkja kirkjufundarhald þjóðkirkjunnar fjárhagslega. Það neitaði um ofurlítinn fjárstyrk i því skyni. Sést nú bezt, að til lítils liefði verið að fara sömu leiðina eins °g synodusprestarnir 1909 ráðgerðu að fara, en sam- kvæmt framansögðu ætluðust þeir til, að hið opinbera stæði fjárhagslega straum af þinghaldi þjóðkirkjunnar, eins og einnar af stófnunum ríkisins. Væri það auðvit- að mjög svo eðlilegt. En nú er ekki um það að tala. Vugljóst er því, að sem stendur verða kirkjunnar tnenn að „spila upp á sínar eigin spýtur“. Kemur þá að- allega tvent til athugunar í því sambandi, en það er kostnaðarhliðin annarsvegar og gagnsemi kirkjufunda hinsvegar. ■ Ef gengið: ér út frá, að auk sóknarprestanna sæki kirkjufundinn minst einn fulltrúi úr liópi leikmanna frá hverju prestakalli, hvað þá heldur einn úr hverri sókn, þá yrði fundurinn sennilega svo fjölmennur, að erfitt yrði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.