Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.04.1935, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Kirkjufundur. 161 Spá mín er sú, að þegar bezt tækist, kæmu fulltruarnir heim af fundi sem nýir menn að kirkjulegum áhuga og starfsvilja og langtum vonbetri og bjartsýnni en áður voru þeir. I þriðja lagi er kirkjunni það eðlisnauðsyn og þroskaskilyrði að fara sjálf með sín eigin mál. Á þelta alriði legg ég afarmikla áherzlu, eins og nú er komið. Hver veit líka — í alvöru talað — hvenær Al- þingi kann að þóknast að höggva kirkjuna úr tengsl- um við ríkið? Vera má einnig, að svo verði búið að kirkjunni, að það verði hún, sem sóma sins vegna vtírð- ur að krefjast skilnaðarins. Væri þá ekki, ef annað- hvort þetta skyldi koma fyrir, gott fyrir kirkjuna að hafa fengið dálitla reynslu í meðferð sinna eigin mála á kirkjufundum? Ég hlýt að svara því játandi, og' veit, að það muni margir gera með mér. En þá er að hefjast handa og koma vel undirbúnum, fjölsóttum kirkjufundi á í sumar! Vald. V. Snævarr. TVENN UMMÆLI eftir W. R. Inge fyrv. prófast við Pálskirkjuna í London: „Trú er það, að standa eða falla með göfugustu mögu- leikunum“. „Vér erum það, sem vér elskum“. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.