Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1936, Blaðsíða 17
Kirkjuritið. Nýtt samfélag. 11 Og baráttan, sem þessi ótti fæðir af sér, er svo ólm og alvarleg, að í lienni förlasl mönnunum i því að hlíta hinni himinbornu og helgu skyldu, að sækjast eftir liin- um eilífu verðmætum, en i þess stað kemur áköf eftir- sókn eftir öruggi afkomunnar, þægindum, og þessa heims auði. í þessu liggur meðal annars nútímavansæld vor mannanna. Stjórnmálastarfsemin er ol’ lítið snortin af anda kristindómsins. í þjóðfélagsmálunum er hann snið- genginn meir en þau mál þola. Að gjalda keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem (juðs er, það er að láta kærleikann og réttlætið i samfélagsmáluin verða talandi votta og' vinnandi þjóna liins andlega og eilífa. Með þeim hætti verður þetta tvent, hið eilífa og stundlega, aldrei sundur skilið frekar en tvær hliðar á sama hlut. Hið andlega og eilífa verður að helga það stundlega, og hið stundléga að styðja það andlega. Kristindómurinn hefir aldrei brugðist oss mönnun- um. Vér höfum leitað til hans í vanmætti vorum og efasemdum, og fengið styrk til að sigra erfiðleikana, og iunra ljós og upplýsing til að hrekja hurtu efann. Vér höfum leitað til hans í dimmu og sársauka sorgarinnar ug fengið huggun og hugró, og vér höfum leitað til hans í friðleysi og kvölum samvizkunnar og öðlast frið. En vér höfum brugðisl kristindóminum. Vér höfum l)rugðist honum einkum í þeim greinum, að láta þjóð- félagsmálin vera honum óviðkomandi eða því sem næst tráskilin anda lians. Vér þurfum að eignast þá sannfær- ing, að hann er’ ekki aðeins líl'akkeri livers einstaklings, heldur einnig nýtt samfélag mannanna, samfélag, þar sem réttlætið, kærleikurinn og trúin á kærleiksríkan Guð er beraiuli afl starfslifsins. Og þessa sannfæring eignumst vér því aðeins, að augu vor opnist fyrir þeim sannindum, sem í kristindóminum felast, að tímanleg gæði og eignir vorar eru stuðningslán frá skaparanum, unz stund sú dvínar, sem vér erum stödd á þessari jörðu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.