Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 47
KirkjuritiS. HátíS manneðlisins. 38ð lifs síns og réttan eiganda alls þess, er þeir eru vanir að kalla silt. Og kærleikurinn launar fyrir sig með því að sýna þeim sannfrjálsan gleðidag. Frjáls gleði er hið dá- samlega yfirbragð jólanna, en kærleikurinn hin dulda undirstaða. Líkt og geisli frá sól kærleika og frelsis koma jólin einnig til vor, íslenzkrar alþýðu, ylja oss um lijarta- ræturnar og birta upp ásjónir vorar, gefa samfélagi voru dag, er ber svip af öðrum og betri heimi. En eins og allar aðrar góðar gjafir verður þessi dýra gjöf til að skuldbinda oss: Oss er ætlað að sjá í jólun- um fyrirboða þess, er koma á, hæfileika vors eigin eðlis til að læra að lifa í betra beimi — og því jafnframt eðlis- skyldu vora til að belga oss alla, krafta vora, efni og tæki- færi, baráttunni fyrir því, að sá lieimur framlei-ðist þá lika mitt á meðal sjálfra vor, liið helga ríki kærleika og trelsis nálgist það með krafti að taka við völdum á jörðinni. Dylst yður, bræður mínir og systur, að vandi fylgir einnig vegsemd jólanna; vandi „þess oks, sem er indælt, þeirrar byrði, sem er létt“? Vandi þess að leiða í fult Ijós og lireint, leiða fram til þroska alt bið guðdóm- lega, sem fólgið var í yður sem nýfæddum börnum? Dylsl yður, bræður mínir og systur, að þetta bvorttveggja — um yður sjálf og um ríkið — er einmitt fagnaðarerindið, sem táknað er i líkama bins nýfædda barns? Verið börn — og trúið gleðiboðskapnum.“ fí jörn 0. Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.