Kirkjuritið - 01.04.1940, Page 3

Kirkjuritið - 01.04.1940, Page 3
KirkjuritiS. Fyrsta vorblómið. Með kveðju til Þóruunar Sigurðardóttur síniameyjar á Sauðárkróki. Þú, kæra, litla, ljósa vorsins blóm, þú leiðir mig að drottins helgidóm; ])ú l)erð mér kveðju hærra heimi l'rá, þú himin ópnar minni dýpstn þrá. Þinn trúarmáttur tekur huga minn, þitl tákn er lífið sjálfl og eilífðin: Að alt, sem kól á kaldri vetrarnátt, við kvngi sólar hlýtur líf og mátt. í vetur lástu visið lílið fræ, en vex nú upp í hlýjan sumarhlæ; úr moldu teygist móti sólarvl í mildri þökk lil Guðs að vera til. Við eigum hæði eina og' sömu þrá og elskum hæði ljósið liimnum frá. Við höfum vaxið upp af einni rót og okkur langar sama liimni mót. Ég vil svo feginn vera eins hreinn og þú og vaxa í þinni fögru og sterku trú, og brjóta harða moldarfjötra af fót, og fljúga með þér himni drottins mót. Helgi Konráðsson. Séra Helgi Konráðsson á Sauðárkróki skrifar mér svo með hessu fagra kvæði: „Mér datt í hug að senda þér kvæði, sem ég

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.