Kirkjuritið - 01.04.1940, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.04.1940, Blaðsíða 51
Kirkjumenn! Þjóð vor er á vegamótum. Tíminn krefst, að hún eigi yfir verulega stóru og þjálu tímariti að ráSa, er starfi samkvæmt vönduSum, alþjóS- legum nútímaaSferSum. í skilningi þessa hefir veriS sent út reynsluhefti mánaS- arritsins J Ö RÐ . Takmark þess er: ÞjóSIeg, kristin menn- ing á íslandi, er hæfi nútímanum og hafi alþjóSlegt gildi fyrir samtíS og framtíö. GangiS þegar i liS meS liinni ákveönu tilraun, til aö vinna hiö mikilvæga, óskapaöa rúm í liendur kristins sjón- armiSs. DragiS ekki aö gerast áskrifendur: Þér hafiS fram- hald útgáfunnar í hendi ySar. Iðnaðurinn SMÁFÆRIST INN í LANDIÐ. Það sem við búum til er: BÖKUN ARDROPAR — HARVÖTN H ÁRLIÐUN AR V ÖTN — ILMVÖTN. I>á höfum við efni til gljáningar handa trésmiðum, sem þykja taka öllu fram, sem áður er þekt. * Afengisverzlun ríkisins

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.