Kirkjuritið - 01.04.1940, Page 51

Kirkjuritið - 01.04.1940, Page 51
Kirkjumenn! Þjóð vor er á vegamótum. Tíminn krefst, að hún eigi yfir verulega stóru og þjálu tímariti að ráSa, er starfi samkvæmt vönduSum, alþjóS- legum nútímaaSferSum. í skilningi þessa hefir veriS sent út reynsluhefti mánaS- arritsins J Ö RÐ . Takmark þess er: ÞjóSIeg, kristin menn- ing á íslandi, er hæfi nútímanum og hafi alþjóSlegt gildi fyrir samtíS og framtíö. GangiS þegar i liS meS liinni ákveönu tilraun, til aö vinna hiö mikilvæga, óskapaöa rúm í liendur kristins sjón- armiSs. DragiS ekki aö gerast áskrifendur: Þér hafiS fram- hald útgáfunnar í hendi ySar. Iðnaðurinn SMÁFÆRIST INN í LANDIÐ. Það sem við búum til er: BÖKUN ARDROPAR — HARVÖTN H ÁRLIÐUN AR V ÖTN — ILMVÖTN. I>á höfum við efni til gljáningar handa trésmiðum, sem þykja taka öllu fram, sem áður er þekt. * Afengisverzlun ríkisins

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.