Hlín. - 01.10.1902, Page 24

Hlín. - 01.10.1902, Page 24
24 strokknum verður maður að stanza stroKkinn við og við meðan á strokkuninni stendur. Áríðandi er að strokka el'Jci of lenyi, svo að smérið verði kornótt; þvi við það að kornin merjast tii muna verður það óútgengileg vara. Þegar búið er að strokka er áunum rent und- an smérinu út um áastútinn gegnum sigti eða síu, og smérið látið svo þorna í 10—15 minútur áður en það er tekið til hnoðunar. Sumum reynist bezt, að láta ávalt ískalt saltvatn i strokkinn (er kæli hann ofan í 13. gr.) um það léyti sem hann fer að „skiljast", hvað sem hitastiginu í hon- um þá líður, það er álitið flýta fyrir verkinu og herða smérkornin. tí. Að þvo smérið. Þegar búið er að renna öllum áunum úr strokkn- um undan smérinu, þá skai hella jafn-miklu af 10 — 12 gr. (á C.) heitu vatni og áirnar voru miklar, í strokk- inn. Loka honum svo og snúa honum fáeina snún- inga (svo sem 12) vel hratt. Því vatni skal svo rent burtu, og svo helt í hann aftur jafnmiklu af 7 til 9 gr. heitu vatni, og honum svo snúið nokkra snúninga eins og áður. Vanalega er nægilegt að þvo smér á þennan hátt úr tveimur vötnum, en undir engum kringumstæð- um þarf meira en 3 vötn til þess. Að ná öllum áunum úr smérinu er áriðandi, og til þess á að þvo það. Til þess að smérið geymist vel, þarf að þvo vel úr því áirnar, en of mikill þvottur gerir það bragð- verra. Þegar alt vatn er vel runnið undan smérinu, þá skal láta það á smérhnoðunarborðið til þess að salta það og hnoða. — Bezt er að þvottavatnið sé áður soðið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.