Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 27

Kirkjuritið - 01.12.1946, Side 27
Kirkjuritið. Um þýðingu Guðbrandarbiblíu. 321 aldabiblíuþýðingu, Stjórn, en við þessu var sízt af öllu að búast, því að liún er rammkaþólsk að anda og upp- runa engu síður en Vulgata, sem þó var útbreiddari hjá lærðum mönnum á þeim tímum. Af miklum dæmafjölda skulu nú nefnd fáein um beina þýðingu úr frumtekstum, flest fyrir álirif Stjórn- ar; þess skal þó getið, að erfiðleikarnir á að greina á milli áhrifa Vulgata og Stjórnar gera sum dæmin vafa- söm. I samlíkingunum hér á eftir er höfð liliðsjón af Þorláksbiblíu frá 1644, en um liana segir i Biskupasög- um séra Jóns Halldórssonar (útgáfu Sögufélagsins II hls. 84), að hún sé þýdd eftir dönsku Reesenbiblíunni. Margt er að vísu þar eins og í Reesenbiblíunni, en flest sem öðruvísi er en í Guðbrandarbiblíu, er samhljóða hinni dönsku Biblíu Kristjáns III eða þýðingu Lúthers frá 1544—45. Greinileg áhrif frá þýðingu Lúthers eru t. d.: 1. Suo fullkomnaðe Hiram Arfuided/ sem hann smijd- ade Salomon Ivonge/ til Gudz Hwss/ sem var/ þeir tueir Stolparner med sijnum Listum/ og Hnþppum ofan a baadum Stolpunum/ og þeir baader snunu Laufuidarstreinger/ til að hvlja Hnappana/ ofan a Stolpunum/ II. Kronikubúk IV, 12 (mit den beuchen vnd kneuffen oben auff beiden Seulen . . . beide beuche der kneuffe oben auff den seulen Lúther, met deris lister oc knappe offnen paa baade St0tterne . . . listerne . . . offuen paa stþtterne Biblía Kr. III. et epistylia, et capita . . . capita . . . super epistylia Vulgata, med sijnum Listum/ ok Knþppum/ ofan a baadum Stoolpunum . . . Listernar/ ofan a stoolpun- um Þorláksbiblíu (sem oftast nær fylgir biblíiijnjð- ingu Kr III). 2. at þeim skal giefast af Kongsinns Gotze og Rentu hinumegin Vatsins/ vandliga/ Esrabók VI. 8 /Das man aus des Königes giitern von den Renten jenseid des wasser mit vleis neme/ Lúther, at mand skal tage

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.