Kirkjuritið - 01.12.1946, Qupperneq 56

Kirkjuritið - 01.12.1946, Qupperneq 56
350 Garðar Svavarsson: Nóv.-Des. nýr dugur og dáð. Allt varð nýtt. Það fór á sama liátt og forðum um brauðin og fiskana. Þessi niðurbrotni, vonsvikni maður, sem Drottinn blessaði, þegar öll sund virtust vera að lokast, liann varð síðar í lífinu þúsundum manna til blessunar. Hann átti eftir fyrir kraft Droltins og blessun að metta þúsundir órólegra og óráðinna bjartna friði Guðs. Drottinn blessar bið veika og smáa, og sjá, þá verður það sterkt og stórt. Þannig var um brauðið og' fiskana, og' þannig er á öllum sviðum lífsins, þar sem Drottinn fær að komast að. Þannig' er um lieimilislífið, þannig er um börnin, þannig er um ástina í ungum og eldri hjörtum, þannig er um allt Iiið smáa í rás daglegs lífs. Ef liann fær að blessa það, þá breytist það alll. Þessvegna skulum vér staðnæmast frammi fyrir lians beilögu tign. Þessvegna skulum vér blessa nafnið bans í lotningu. Þessvegna skulum vér bvrja dagana með því að minn- ast hans og eiga við bann samfélag. Það þarf ekki að vera löng stund — en vér búum að benni allan daginn. Vér skulum bera börnin vor fram fyrir hann. Vér skulum bera áhyggjur daglegs lífs fram fyrir hann. Vér skulum bera ást vora fram fyrir liann, liugðarefni vor og einnig vonbrigði vor og sorgir og áhyggjur. Vér skulum bera alll þetta fram fyrir liann, eins og' forðum voru borin lil hans fimm lítil brauð og tveir litlir fiskar. Og sjá, í dag mun fara alveg á sama liátt. Þegar hann liefir blessað allt þetta, farið sínum náð- arhöndum um allt þetta, sem vér komum með til lians i einlægni hjartans, þá munum vér mettast, sannar- lega mettast að friði og gleði og hamingju, sem æðri er öllum skilningi — einmitt þeirri sönnu liamingju, sem ekkert í lieiminum getur tekið frá oss. Garðar Svavarsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.