Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 72
230 KIRKJURITIÐ því ekki eingöngu það, sem hann sagði, blátt áfram og ástúðlega, heldur hve vel hann kunni að vera með börn- um og átti sjálfur barnslega glaða og létta lund. Þótti börnum því mjög vænt um hann. Síðustu prestsárin stofn- aði hann félag með fermingarbörnum sínum og lagði við það frábæra alúð. En mestar og almennastar urðu vinsældir hans hjá börnunum, þegar hann fór að segja þeim sögur í útvarpið. Þá var nú hlustað vel og með þakklátum hug. Það var gaman að sjá bréfin til séra Friðriks frá börnunum víðsvegar að af landinu, allt þakkir fyrir fallegu sögurnar. 1 frumkristninni var talað um margvíslegar náðargáfur, einn hefði þessa, annar hina. Náðargáfa séra Friðriks var sú, að boða börnum Krist sem vin, leiðtoga og frelsara. Ég sagði lát hans fyrstum allra ungum dreng. Hann varð hljóður við andartak, en sagði svo: „Hann dó sann- arlega of fljótt." Mér fannst þetta vera saknaðarkveðja og þakkarkveðja íslenzkra barna, kveðja, sem séra Friðriki myndi hafa þótt vænt um. Samhliða dómkirkjuprestsembættinu gegndi séra Friðrik enn á ný prestsþjónustu við Holdsveikraspítalann, frá 1. apr. 1928 og til dauðadags. Þannig varð hann júbílprestur 12. okt. síðastliðinn. Hann var skipaður prófastur í Kjalarnessprófastsdæmi 27. maí 1938 og dómprófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi 1. marz 1941, hinn fyrsti í röðinni. Naut hann mikils trausts og virðingar embættisbræðra sinna. Embættisfærsla hans öll var í stakri röð og reglu og öðrum sönn fyrirmynd. Af öðrum störfum séra Friðriks má einkum nefna þau, að hann var í stjórn Prestafélags íslands 1926—1947 og fulltrúi þjóðkirkjunnar í útvarpsráði 1930—1935. Hann annaðist marga barnatíma útvarpsins og flutti fjölda út- varpserinda. Hann ritaði ýmsar greinar í blöð og tímarit, og þessar bækur komu út eftir hann: Píslarsagan ásamt stuttum skýringum og sjö föstu- hugleiðingar (1929).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.